Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 21

Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 21
KIRKJURITIÐ 403 stefnunnar um réttlæli, jafnrétti, frelsi og öryggi liafa í vax- ail(li mæli gert velmegunar]tjóðfélag nútímans að velferðar- hjóðfélagi. En jafnaðarstefnan telur það ekki vera lokatakmark tiiannlegrar viðleitni að búa við góð lífskjör og lifa í velmegun. aukinni velmegun fylgir ekki fegurra mannlíf, þá næst ekki það markmið, sem þarf að nást. Á undanförnuin áratugum lief- Ur athygli mannsins í iðnaðarríkjum nútímans fyrst og fremst beinzt að því að auka framleiðslu sína, að hafa meira að bíta °g brenna, stærra liúsnæði, meiri þægindi, minna erfiði. Það c'r áreiðanlega kominn tími til þess að leggja vaxandi áherzlu a> að tilgangur lífsins er ekki meiri matur, fallegri föt, full- ^omnari eldhúsáböld, meiri skemmtanir. Kjarni lífsins er utlnars eðlis. Það, sem mestu máli skiptir, er sú bamingja, sem af sambúð við ástvini, sú farsæld, sem Iilýzt af því að llJ°ta sannra menningarverðmæta. Það, sem nú er ekki síður Oauðsynlegt en að auður þjóðfélagsins baldi áfram að vaxa, er dtt, að fegurð mannlífsins aukist. Við þurfum að bæta sambúð °kkar livert við annað, við þurfum að varðveita umliverfi okk- ‘lr ospillt, um leið og við eflum menningu okkar þurfum við að gera jlana að almenningseign í sívaxandi rnæli. Við þurfum að leggja áherzlu á aukningu allra lífsgæða, ekki aðeins þeirra, sem eru efnisleg, heldur ekki síður liinna, sem eru menningar- Verðmæti. Jafnaðarmenn berjast fyrir bættu mannfélagi og fegurra lífi. Síðustu orð mín skulu vera þau að óska þess, að íslenzkir Jafnaðarmeim skoði það ávallt fyrst og fremst skyldu sína að °fla viðgang þeirra liugsjóna, sem eru hornsteinar jafnaðar- stefnunnar, og að þeim megi verða sem mest ágengt í baráttu SlUni fyrir því, að þessar bugsjónir móti íslenzkt þjóðfélag í Slvaxandi mæli.“ ^/eðruð börn eia Árelíus Nielsson skrifar eftirfarandi (í Mbl. 21.10) í S*ein sem ncfnist: Á móðir a& gefa barn sitl? etta er oft mikið vandamál. Og satt að segja eru ættleiðingar- ^g? seni fjalla um algjör eignaskipti á afkvæmum fólks furðu- egt plagg. að má í sannleika orða það svo, að bið eina, sem ekki er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.