Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Síða 21

Kirkjuritið - 01.11.1970, Síða 21
KIRKJURITIÐ 403 stefnunnar um réttlæli, jafnrétti, frelsi og öryggi liafa í vax- ail(li mæli gert velmegunar]tjóðfélag nútímans að velferðar- hjóðfélagi. En jafnaðarstefnan telur það ekki vera lokatakmark tiiannlegrar viðleitni að búa við góð lífskjör og lifa í velmegun. aukinni velmegun fylgir ekki fegurra mannlíf, þá næst ekki það markmið, sem þarf að nást. Á undanförnuin áratugum lief- Ur athygli mannsins í iðnaðarríkjum nútímans fyrst og fremst beinzt að því að auka framleiðslu sína, að hafa meira að bíta °g brenna, stærra liúsnæði, meiri þægindi, minna erfiði. Það c'r áreiðanlega kominn tími til þess að leggja vaxandi áherzlu a> að tilgangur lífsins er ekki meiri matur, fallegri föt, full- ^omnari eldhúsáböld, meiri skemmtanir. Kjarni lífsins er utlnars eðlis. Það, sem mestu máli skiptir, er sú bamingja, sem af sambúð við ástvini, sú farsæld, sem Iilýzt af því að llJ°ta sannra menningarverðmæta. Það, sem nú er ekki síður Oauðsynlegt en að auður þjóðfélagsins baldi áfram að vaxa, er dtt, að fegurð mannlífsins aukist. Við þurfum að bæta sambúð °kkar livert við annað, við þurfum að varðveita umliverfi okk- ‘lr ospillt, um leið og við eflum menningu okkar þurfum við að gera jlana að almenningseign í sívaxandi rnæli. Við þurfum að leggja áherzlu á aukningu allra lífsgæða, ekki aðeins þeirra, sem eru efnisleg, heldur ekki síður liinna, sem eru menningar- Verðmæti. Jafnaðarmenn berjast fyrir bættu mannfélagi og fegurra lífi. Síðustu orð mín skulu vera þau að óska þess, að íslenzkir Jafnaðarmeim skoði það ávallt fyrst og fremst skyldu sína að °fla viðgang þeirra liugsjóna, sem eru hornsteinar jafnaðar- stefnunnar, og að þeim megi verða sem mest ágengt í baráttu SlUni fyrir því, að þessar bugsjónir móti íslenzkt þjóðfélag í Slvaxandi mæli.“ ^/eðruð börn eia Árelíus Nielsson skrifar eftirfarandi (í Mbl. 21.10) í S*ein sem ncfnist: Á móðir a& gefa barn sitl? etta er oft mikið vandamál. Og satt að segja eru ættleiðingar- ^g? seni fjalla um algjör eignaskipti á afkvæmum fólks furðu- egt plagg. að má í sannleika orða það svo, að bið eina, sem ekki er

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.