Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 49
KIRKJURITIÐ 431 til að finna þakklæti sitt yfir gjöf lífsins, en stundum er mað- Urinn jafnvel svo blindur (á þakklætiskenndina) að það getur ekki. lirært strenginn í brjósti lians, þótt liann hljóti lækningu. Þannig voru þeir 9. Hvort fyllum við flokk hinna níu, eða hins eina? Gefum okkur tækifæri til að íliuga það. Frá morgni til kvölds erum við að njóta einhvers sem aðrir hafa erfiðað, lagt sál sína í, og þrá það að gera okkur til geðs. Höfum við liugleitt, hvað þakklátsemin hefur þar að segja? Kannski fór stundum eitt eða annað úr skorðum, og erfiðlega gekk að láta daginn líða í samlyndi, í tillitssemi. Hvað vantar þá? Að við séum þakklát. Það sýnist vera lítil- fjörlegt atriði, en er þó óumræðilega stórt. Sál liússins, heim- disbragurinn nærist á þessu orði, en tærist ef það vantar. Frá því að klukkan vekur að morgni og þar til værðin kemur að kvöldi með faðm næturinnar og svefnsins ró, er l'ví margt að þakka. Látum það livetja okkur til að líkjast hinum eina sem skaraði fram úr í þakklátsemi. Guði séu bakkir, sem gefur oss sigurinn fyrir Drottinn vorn J esúm Krist. knbaittispróf í guSfrœ&i tóku þrír á þessu hausti: Gunnar Kristjánsson, Olafur Oddur Jónsson og Sigurður Helgi Guðmundsson, sem var vígður til heykhólaprestakalls, 11. þ. m. Séra Þórarinn Þór, prófastur var kosinn lögmætri kosningu i Patreks- fjarðarprestakalli. GuSjón GuSjónsson kand.theol. var kosinn lögmætri kosningu í Slóra-Núps- Prestakalli. Vígður í Skálholti 25. október. ^éra Jónas Gíslason liefur verið skipaður preslur í Grensásprestakalli. Séra Tómas GuSmundsson liefur verið skipaður prcstur í Hveragerði. Séra Agúst SigurSsson hefur verið skipaður prestur í Ólafsvík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.