Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 27
Sigurbjörn Einarsson: Veiting prestsembættisins í Kaupmannahöfn Me3al frétla í síðasta hefti Kirkjuritsins er sú upplýsing í ein- pistli ritstjórans, að veiting prestsembættisins í Kaup- tttannahöfn hafi vakið furðu. Ekki er skýrt frá því, hvar sú furða liafi komið upp og Eirið um. En liitt er ljóst, að ritstjóranum er mikið í hug. Er augljóst, að liann telur sig hafa fengið vænlegt tækifæri til a® slá þungu höggi á tvær síður, annars vegar þar í garð, sem ábyrgðin er á veitingunni, hins vegar í þá átt, sem gagnrýni vakandi á gildandi fyrirkomulagi á veitingu prestakalla, þ. e. a prestskosningum. Þar bitnar reiðin á skoðun, sem mikill Uieirihluti þeirra manna, sem standa að útgáfu Kirkjuritsins, P- e. prestar landsins, eru sammála um. Sú fullyrðing ritstjórans, að við þessa veitingu liafi allar feglur og venjur verið fótum troðnar, er ekki rökstudd og '^a styðjanleg rökum. Prestsembættið í Kaupmannahöfn er Uýtt og algerlega sérstætt. Það var ekki lögfest fyrr en á þessu arb því aldrei áður auglýst og veitt. Verksvið og lilutverk 'erða ekki borin saman við vettvang og skyldur annarra ís- eUzkra prestsembætta. Hér var því ekki við neinar reglur °g venjur að miða. Hitt er annað, að varla er neinum ætlandi að taka ákvörðun 1 sEku efni sem þessu út í bláinn. Það er ekki vandalaust, og JElrei duldist ég þess, að menn kynni að greina á um niður- Stdðu. En hafi hér verið framin slík afglöp og svo fráleitur 'erkuaður sem ritstjóri Kirkjuritsins heldur fram, þá mun Uiargur vilja spyrja, hvað komi til. Einhver skýring er á estum fyrirbærum, jafnvel yfirnáttúrlegum. Hvað getur mér 'afa gengið til að ganga í berhögg við velsæmi og réttlæti í t essu máli, ef stórar staðhæfingar ritstjórans eru réttmætar?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.