Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 44

Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 44
KIRKJURITIÐ 426 er hjónaband? Hvernig á að velja góða bók? Hvað er bæn? Verkefnin eða umræðuefnin em óteljandi, en öll þurfa þaii að mótast af anda og speki Krists. Þar gæti komið til mála bæði bros og tár. En bros og tár geta verið blómstur og perlur spurningatímanna. Ekki má presturinn gleyma sinni eigin framkomu og aðstöðn. Hann verður að vera lireinn og þokkalega klæddur aldrei stífur og stirður í viðmóti, eðlilegur og þó hátíðlegur, aldrei langorður né leiðinlegur. Börn finna vel uppgerð og tilgerð og finnst það hlægilegt. Góðvild og létt, einlæg glaðværð er mikilsverð. Hann má aldrei vera hikandi, aldrei láta bíða eftir sér. Hann verður að sýna hverju barni virðingu og tillit og þa mun liann njóta liins sama frá þeirra liendi. Fyrirlitningu og dómliörku má aldrei sýna bömum, lítils- virðing að ósekju gleymist seint. Presturinn má ahlrei gleyma því, að í vitund barnanna er hann hvorki nieira né minna en fulltrúi Guðs og ímynd Krists. Afstaða þeirra til kristni og trúariðkana yfirleitt verður jafn- vel ævilangt liáð persónuleika lians í meðvitund fermingar- barna lians. Hann verður þar í brennidepli hins lieilaga og fagra, en líka öfugt, ef mistök verða og hugsjónin verður að skugga í meðferð lians. Þannig verður liann fulltrúi liins helgasta í heimi guðstrúar, siðgæðis og sannleika, ef allt fer vel. Hér skal svo að síðustu vikið að sögunni um hræðurna fimm og gömlu konuna, sem var gestur þeirra. En á þá frásögn var minnst í upphafi þessara orða. Hún gaf þeim hugmyndina um tilgang lífs þeirra og persónu- leika sinn með nöfnunum sem hún gaf þeim að launum uB> leið og hún kvaddi. Þetta er sagan um Velvakanda og bræður lians. En þeir hétu: Velsporrekjandi, Velbergklifrandi, Velhaldandi og Vel- höggvandi. En sé betur að gætt felast í þessum nöfnum lielztu mann- gildisliugsjónir kristins dóms. Hinn fyrsti, Velvakandi, vakir yfir farsæld og menntun, auði og sannleika guðstrúar og kærleika. Annar, Velsporrækjandi, er tákn vísindamanns og hugsuðar,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.