Kirkjuritið - 01.11.1970, Side 50
432
KIItKJUIUTip.
E R L E, N
D A R F R É T T f R
. ?:■ ii‘•r- i .
Urho Kekkonen Finnlandsforseti flutti ræð'u á árleguui fjáröflunardegi
finnska Trúboðssambandsjns í október. Yar benni ijtvarpað óg sjónvarpað.
Raíd<li forsetinn um hversu augtí inanna hefðu opnast fyrir því í sein'ní tíð
að ekki nægði að leysa vandamálin 'heima fyrir, liéldur yrði einnig <|,i
gefa vanda þróunaHandanna gaum ,og>styðja oð látísn li'ans. Jafnframt lagði
Kekjconen. rika áherzlu á, hve fjárh.qgsjeg að'stoð væri ófullnægjandi. Yrðu
kristnir njenn að leggja hlustirnar við kröfum allra ,um réttlrétí bg jofnuð
og virina að framgangi þeirra riiála.
J . .
Samband lútliersku kirknanna í liandfu'íkjimum, en meðlimir þess eru 3,i
milljónir. bveUir alla foreldra að til að forða bövnum sínum frá að horfa
á öfbeldis- og glæpamyndir I sjónvarpinu. Samtímis telur það nauðsýnlegt
að'ist'ofndð verði til víðtækra rannsókria 'á 'því hvaða áhrif slíkur myndir
liafa. Síð'UTi fréttir henda til að rannsóknin séiþegar hafin.
Tulii lútherskra manna í heiminum er nú talin 75 milljónir 124. þústínd-
Hefut iþeilú fækkað um 33.000 frá fyrrá áfi. Veldur því mest, að margir
hufa sagt sig úr1 kirkjunni ^ V.-Þýzkalandi.i' 1
Róm^ersk-kaþólskir 'Cj.u langfjölmennastir kristinna kirkna, þar n®fj,
Grísk-kaþólskir.
vil. . • T ’ . .... r. on l’"> "i ..........
Kristnum mönnum fer fremur fœkkandi í Afríku seinustu árin. Múhameðs-
trú sækir þar mjög á. Kristniboð' er einnig miklum erfiðleikum háð í Asíu,
ekki eingöngu í Kína. Kristnin er þó í sókn í Japan.
Lúthersku kirkjurnar í Bandaríkjunum hafa nú flestar samþykkt, að kon-
ur fái sama rétt og karlar til prestsþjónustu.
• r. ' .... -ll'.e ’ ‘ . . ,/*’■’ ''M I' .
Samkvœmt, nýlegri skoSanatfönnun í íjnglandi fara 30% þjóðarinnar ahlrei
í kirkju og 50% aðeins endrum og eins. 48% segist trúa á tilveru Guðs,
32% neita henni, en 20% eru á háðum áttum. Meiri hluti óskaði nútíma-
legri helgisiði og kirkjusöngs. 70% meðlima ensku kirkjunnar vildu lialda
sambandinu við ríkið.
LeiSrétting. — í síðasta hefli Kirkjuritsins bls. 380, annarri línu að neðan
er sú prentvilla að frú Jóhunna Katrín Kristjana er sögð’ Gunnhiugsdótti1-
Hún var Eggertsdóttir Briem.
KIRKJURITIÐ 36. árg. — 9. hefti — nóvember 1970
Tfmarit gefið út af Prestafélagi islands. Kemur út 10 sinnum á ári. Verð kr. 200á^L'
Ritsjóri: Gunnar Árnason.
Ritnefnd: Bjarni Sigurösson,
Pétur Sigurgeirsson, Sigurður Kristjánsson.
Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Dvergabakka 3
Sími 17601.
Prentsmiðja Jóns Hclgasonar. rt ‘»* *