Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Page 29

Kirkjuritið - 01.11.1970, Page 29
KIRKJUItlTIÐ 411 1 þessu máli, gerð’i ég mér m. a. þá grein fyrir skyldu minni, að einmitt í þessu tilviki bæri mér að reyna að forðast að skapa fordæmi, er kynni að binda liendur þeirra, sem síðar eiga tun að fjalla. Þetta starf er þess eðlis, að þegar því er ráðstafað liverju sinni, þurfa þeir, sem úr svo vöndu eiga að ráða, að hafa svigrúm. Það verður ekki bjá því komizt, að þeir verði að taka á sig ábyrgðina samkvæmt persónulegu mati og eigin samvizku. Það er auðvitað varlegra að fullyrða sem minnst Utn það, hvernig sjónarmið og verk okkar verða metin og vegin af þeirn, sem síðar eiga að ganga í sporin. En ég stend við þau almennu rök, sem ég studdist við í þessari ákvörðun °g bíð rólegur átekta. Það getur liugsazt, að bin hörðu orð 1 umræddum pistli, svo og ýmsar aðrar ,,þakkir“ sem ég hef fengið fyrir þátt minn í því að kirkjan eignaðist þetta embætti, veki einbverjum undrun, þegar frá líður, meiri en veitingin að þessu sinni gefur tilefni til. Allt er það maklegt og rétt, sem sagt er um séra Lárus Halblórsson í pistlinum, og hann er maður, sem ég met mikils. En óeðlilegt er að þegja um þriðja umsækjandann, sr. Yngva Eóri á Prestsbakka. Hann liefur lengri samfelldan þjónustu- túna að baki en sr. Lárus, sem liefur ekki gegnt embætti í kirkjunni undanfarin 6 ár, þó að bann hafi að vísu verið virk- 'u- með ágætum í þágu kirkjunnar. En ef leita ætti að hlutlægri 'úðmiðun, er ekki sanngjarnt né rökrétt að ganga framlijá sr- Yngva, eins og liann væri ekki til í þessu sambandi. Hann úefur um eins árs skeið á yngri árum stundað framhaldsnám 1 Kaupmamiaböfn. Hann hefur í 26 ár samfellt með fyllsta sónia þjónað afskekktum prestaköllum, sem engum þykja eftirsóknarverð. Það var m. ö. o. ekki aðeins ungur prestur, sem Eeppti við sr. Lárus, lieldur einnig roskinn sóknarprestur, úinn mætasti maður, nokkru eldri að árum en sr. Lárus og tneð lengri embættisferil að baki. Það má meta menn og störf a ýnisa vegu. En úr því að verið er að tala um starfsferil, þá þykir mér mega virða það nokkurs, þegar menn liafa lengi og vel gegnt embætti í einangrun og við óliæga aðstöðu. Það gat ekki verið einsætt að ganga framhjá slíkum manni, ef miðað Var við starfsár og aldur. Og bvorki bonum sjálfum né öðrum Prestum, sem liafa liaft sambærilegt blutskipti í þjónustu kirkj- l,nnar, getur legið það í léttu rúmi, bvers slík þjónusta er

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.