Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ 425 Allt yerður að vera liátíðlegt og aðlaðandi í senn, liæft til að skapa virðingu og aðdáun, lielzt ómeðvitaða hrifningu. Gott er að hafa ákveðin form til að vinna eftir og taka fyrir aðalatriði í trúarkenningum og siðgæði, en ekki nema aðal- atriði, annars getur allt orðið ofraun og óskiljanlegt. Þess vegna er sjálfsagt að liafa stutta hók um þessi efni, hið svoncfnda kver, en þau eru mörg til og misjöfn að gæðum. Sjálfsagt er að velja um efni þeirra eftir atvikum, en byrja ekki endilega á upphafinu og enda á síðustu lilaðsíðu. Eins eru heimsóknir í kirkjur og listasöfn mikils virði, ef við verð- Ur komið. Stutt bænarstund, söngur og ldjóðfæraleikur er nauðsynlegt í öllum samverustundum. En vandlega þarf að athuga, að engum sé ofþjakað. Betra er eitt vers vandlega lært og lesið en lieill sálmur lélega lærður. Lögin við sálmana þarf að endurtaka aftur og aftur, þangað til þau hljóma á innstu lijartastrengjum og fylgja svo harainu uivilangt, vekjandi minningar og vonir. Hefja skal hverja samverustund með söng og t. d. Trúar- játningu, Sæluboðunum, Kærleiksóði Páls postula eða öðrum slíkum kafla og ljúka á svipaðan hátt með söng og hæn t. d. Faðir vor. Einnig er ágætt, að bömin geri vinnubækur, svonefndar fermingarbækur. Skrifi þar úrval og minnisatriði, myndskreyti síðan eftir föngum með eigin teikningum eða lielgimyndum. Þau geta unnið slíka bók heima á sem allra persónulegastan liátt, en efni og aðferð sé vandlega undirbúið af prestinum í saniverustundunum. Þótt allur blær á undirbúningstímanum sé liátíðlegur þá J»á þar aldrei ríkja þreyta og leiðindi. Umræðuefnið þarf að Vera þannig valið, að það sé sem allra fjölbreyttast og snerti ðhugamál og andlegt líf barnanna sjálfra. T. d. Hvers vegna sækir þú kirkju? Gæti líka verið, livers vegna sækir þú ekki Lirkju? Hvaða listaverkum eruð þið hrifnust af? Hvaða hugmyndir Fafið þið um Guð? Hvað er dagleg umgengni? Hvað er liátt- vísi? Hvernig er fetað í fótspor Krists? Hvers vegna er hættulegt að neyta áfengis og tóbaks? Hvað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.