Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Side 20

Kirkjuritið - 01.11.1970, Side 20
KIRKJURITIÐ 402 1 öðru lagi mælir nefndin með að stytta námstíma presta á þann veg, að menn sem eru 35 ára eða eldri og lokið liafa kennaraprófi eða öðru liliðstæðu, geti að mestu með sjálfs- námi aflað sér viðbótarfræðslu, er geri þeim fært að gangast undir ákveðið próf. Þeir, sem það standast skulu liafa sama rétt til prestsembætta og launa og guðfræðikandidatar. Þetta gildi í 10 ár til að byrja með. Mesta vandamál dönsku kirkjunnar í dag telur biskupinu þann mikla kynslóðamun, sem öllum er áþreifanlegur. Ætlunin er að liann verði aðalumræðuefnið á norrænum biskupafundi í Bástad á næsta ári. Það er sammála álit þeirra, sem láta sig kirkjumálin eitthvað skipta í Danmörku að endurskoða beri handbókina innan skanmis. En eins og gefur að skilja vilja ekki allir fara sömu leiðina. Raddir æskunnar bljóma á þá lund að laka eigi upp nýjaf tjáningaraðferðir í messunni svo sem eins og dans, og leggj3 aðaláherzluna á samfélagsmálin í boðuninni. Öllum þurfi ;,ð vera vitanlegt að kirkjan láti sig lieimsmálin miklu varða. Prestarnir taka þessu misjafnlega. Flestir segja það öfg;U' og misskilning. Westergaard Madsen kveður æskuna liafa niikið til síns máls, en trú einstaklingsins skipti mestu að lians dónU- Aðspurður segir hann að danskir prestar liafi engin afskipt1 af vali né skipun presta, nema að nafninu til. Veiti aðei,lS umsögn um hvort umsækjendur séu hæfir eða ekki. Safnaðar- ráðin liafa valið í sínum liöndum, nema kirkjuráðlierra beit1 sínu valdi, sem lieyrir til undantekninga. Allir óska meira sjálfstæðis kirkjunnar, margir á þann veg að komið sé á kirkjuþingi. MikilsverS yfirlýsing Við setningu 33. flokksþings Alþýðuflokksins, sem slitið var 19. okt. s.l. lýsti formaður flokksins, dr. Gylfi Þ. Gíslasom hugsjónum jafnaSarsteftiunnar í lok ræðu sinnar og fórust bonum svo orð (Alþýðublaðið 19. okt.): Hugsjónir jafnaSarstefnunnar Ný þekking og ný tækni liefur fært nútímamanninum í þr°’ uðum ríkjum velmegun og góð lífskjör. Hugsjónir jafnaðar-

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.