Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 20

Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 20
KIRKJURITIÐ 402 1 öðru lagi mælir nefndin með að stytta námstíma presta á þann veg, að menn sem eru 35 ára eða eldri og lokið liafa kennaraprófi eða öðru liliðstæðu, geti að mestu með sjálfs- námi aflað sér viðbótarfræðslu, er geri þeim fært að gangast undir ákveðið próf. Þeir, sem það standast skulu liafa sama rétt til prestsembætta og launa og guðfræðikandidatar. Þetta gildi í 10 ár til að byrja með. Mesta vandamál dönsku kirkjunnar í dag telur biskupinu þann mikla kynslóðamun, sem öllum er áþreifanlegur. Ætlunin er að liann verði aðalumræðuefnið á norrænum biskupafundi í Bástad á næsta ári. Það er sammála álit þeirra, sem láta sig kirkjumálin eitthvað skipta í Danmörku að endurskoða beri handbókina innan skanmis. En eins og gefur að skilja vilja ekki allir fara sömu leiðina. Raddir æskunnar bljóma á þá lund að laka eigi upp nýjaf tjáningaraðferðir í messunni svo sem eins og dans, og leggj3 aðaláherzluna á samfélagsmálin í boðuninni. Öllum þurfi ;,ð vera vitanlegt að kirkjan láti sig lieimsmálin miklu varða. Prestarnir taka þessu misjafnlega. Flestir segja það öfg;U' og misskilning. Westergaard Madsen kveður æskuna liafa niikið til síns máls, en trú einstaklingsins skipti mestu að lians dónU- Aðspurður segir hann að danskir prestar liafi engin afskipt1 af vali né skipun presta, nema að nafninu til. Veiti aðei,lS umsögn um hvort umsækjendur séu hæfir eða ekki. Safnaðar- ráðin liafa valið í sínum liöndum, nema kirkjuráðlierra beit1 sínu valdi, sem lieyrir til undantekninga. Allir óska meira sjálfstæðis kirkjunnar, margir á þann veg að komið sé á kirkjuþingi. MikilsverS yfirlýsing Við setningu 33. flokksþings Alþýðuflokksins, sem slitið var 19. okt. s.l. lýsti formaður flokksins, dr. Gylfi Þ. Gíslasom hugsjónum jafnaSarsteftiunnar í lok ræðu sinnar og fórust bonum svo orð (Alþýðublaðið 19. okt.): Hugsjónir jafnaSarstefnunnar Ný þekking og ný tækni liefur fært nútímamanninum í þr°’ uðum ríkjum velmegun og góð lífskjör. Hugsjónir jafnaðar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.