Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Side 37

Kirkjuritið - 01.11.1970, Side 37
Séra Árelíus Níelsson: Fermingarbarnið I þjóðsögum Islendinga er sagt frá gamalli konu og viturri, sem kom í lieimsókn vegamóð til ungra manna, bræðra firnm, sem bjuggu á kotbæ einum. Þeir tóku henni vel og gáfu lienni að drekka, en að launum gaf hún þeim nöfn sem síðar urðu meginuppistaða í skap- gerð þeirra og persónuleika. Raunar var gamla konan gyðja í dularklæðum, drottning ^náttarins í dulargervi. Þetta er að vissu leyti táknmál um kirkju Krists og aðstöðu hennar til unga fólksins með kynslóð hverri. Hún kemur í heimsókn ef svo mætti segja við skírn og fermingu livers harns, og taki það og ástvinir þess henni vel, þá veitir hún að launum vígða þætti í persónuleika unglingsins, skapar hon- um vissa aðstöðu í heimi hinna fullorðnu, veitir honum nafn að varðveita með lieiðri. 1 flestum löndum og meðal flestra þjóða, allt frá hinum ií'Uinstæðustu til hinna liáþróuðustu eru tíðkaðir einlivers honar lielgisiðir, og vígslur framkvæmdar til að færa ung- tUenni frá bernsku og æsku inn á aldur liins fulltíða manns. Þessir siðir eru sums staðar frumlegir og fáránlegir og geta Jafnvel verið tengdir blóðfórnum og grimmd. En allir stefna þeir að því að vekja liinn verðandi full- l't'oska mann eða konu til ábyrgðar og umhugsunar um vanda- 111 ál lífsins og eigin persónuleika. I kristnum löndum eru þessir belgisiðir ferming, staðfesting, a alþjóðamáli confirmation, en það er staðfesting þess, sem Sjört var og sagt í skírnarsáttmálanum um fylgd og lilýðni ' ih boðskap Krists. Fyrirmynd eða frumþátt þessarar atliafnar má rekja alla

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.