Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 37
Séra Árelíus Níelsson: Fermingarbarnið I þjóðsögum Islendinga er sagt frá gamalli konu og viturri, sem kom í lieimsókn vegamóð til ungra manna, bræðra firnm, sem bjuggu á kotbæ einum. Þeir tóku henni vel og gáfu lienni að drekka, en að launum gaf hún þeim nöfn sem síðar urðu meginuppistaða í skap- gerð þeirra og persónuleika. Raunar var gamla konan gyðja í dularklæðum, drottning ^náttarins í dulargervi. Þetta er að vissu leyti táknmál um kirkju Krists og aðstöðu hennar til unga fólksins með kynslóð hverri. Hún kemur í heimsókn ef svo mætti segja við skírn og fermingu livers harns, og taki það og ástvinir þess henni vel, þá veitir hún að launum vígða þætti í persónuleika unglingsins, skapar hon- um vissa aðstöðu í heimi hinna fullorðnu, veitir honum nafn að varðveita með lieiðri. 1 flestum löndum og meðal flestra þjóða, allt frá hinum ií'Uinstæðustu til hinna liáþróuðustu eru tíðkaðir einlivers honar lielgisiðir, og vígslur framkvæmdar til að færa ung- tUenni frá bernsku og æsku inn á aldur liins fulltíða manns. Þessir siðir eru sums staðar frumlegir og fáránlegir og geta Jafnvel verið tengdir blóðfórnum og grimmd. En allir stefna þeir að því að vekja liinn verðandi full- l't'oska mann eða konu til ábyrgðar og umhugsunar um vanda- 111 ál lífsins og eigin persónuleika. I kristnum löndum eru þessir belgisiðir ferming, staðfesting, a alþjóðamáli confirmation, en það er staðfesting þess, sem Sjört var og sagt í skírnarsáttmálanum um fylgd og lilýðni ' ih boðskap Krists. Fyrirmynd eða frumþátt þessarar atliafnar má rekja alla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.