Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Qupperneq 9

Kirkjuritið - 01.11.1970, Qupperneq 9
KIRKJURITIÐ 391 hefur Páll postuli sennilega farið sem fjötraður fangi, er hann kom til Rómar úr ferSinni, sem sagt er frá af aSdáunar- VerSri snilld í 27. kapítula Postulasögunnar. Og ef til vill einnig Pjetur, sem þó liefir sennilega komiS til Rómar sem frjáls maSur, í lieimsókn eSa eftirlitsferS til trúbræSra sinna. ^jálfsagt er ekki öllum ljóst hjer úti á Islandi, livernig kata- honiburnar eSa grafhýsin undir Róm hafa til orSiS. ÞaS er Mndarlegt aS koma ofan í æfaforn jarSgöng, þar sem gerSar eru syllur í veggi eSa byggS smágrafhýsi, — og þannig eru hver göngin niSurundan öSrum, eins og margra hæSa liús sJeu byggS neSan jarðar. Sums staðar er ferðin ofan í graf- hýsin liafin niður um gólfið á kirkju, sem sjálf er ofan jarðar. ^u er ekki svo að skilja, að grafhýsin liafi verið grafin neðar °g neðar, heldur öfugt. Hin neSstu eru elzt. Þetta ]>ýðir landið liefir hækkaS. Eins og bæjarstæði í íslenzkum sveit- Utii sýna hækkandi húsgrunn, og eitt liúsið byggt þar sem aunað hafði staðið, þannig liafa húsin í Róm verið hyggð hvort ofan á annað í margar aldir. Þegar ný liús voru hyggð Var grjótið tekið úr liálflirundum eða ónýtum byggingum og Uiannvirkjum, til að nota það að nýju. Þeir, sem byggðu stór- ''ýsi, liöfðu ekki alltaf fyrir því að ryðja eldri liúsum burtu, heldur fyRtu þau upp, báru að þeim, og mynduðu nýjan lusgrunn ofan á. Við fórum inn í Klemensarkirkjuna, gengum "iður stiga, og komum þá niður í eldri kirkju, sem á sínum h'ina hafði verið ofan jarðar. Ennþá neðar lá leiðin inn í ,nnsteri guðsins Miþras, og í sömu hæð voru forn grafhýsi, Se,n sum hafa verið til á dögum Nerós. Ennþá meiri fyrir- ierðar eru grafhýsin, sem kennd eru við CaRixtus. Þar er j'egt að sjá, hvernig siðirnir liafa breyzt með breyttri trú. Við sJuum syllur, sem hafa verið gerðar til þess að vera liinzta 'ilurúm liinna dánu, og þegar líkbrennsla tíðkaðist, liefir ‘lskan verið sett í krukkur, eins og gert er enn í dag. Sums sh*ðar eru göt, þar sem lieiðnir menn liafa rennt niður mat 1 a iiðru, sem þeir gerðu ráð fyrir að dánir vinir þeirra þyrftu lneð í Hel, Hades, undirheimum. Hugmyndirnar um líf eftir Juðann voru harla dapurlegar. Og hjer hefir vald dauðans 'erið sárt og svíðandi. Á líksyRunum liafa einnig fundist hlut- ’ er menn vildu láta fylgja hinum dánu, þar á meðal tölu- e,t af leikföngum lítilla barna, brúður og smáhlutir, því að

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.