Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 26

Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 26
408 KIRKJURITIÐ Eldur áhugans Engir komast Iijá að verð’a gamlir, ef þeir lifa nógu lengi. Og það er eðlilegt að sett liafi verið í lög, að menn í ýmiss konar þjónustu verða að láta af störfum, þegar þeir eru komnir a þröskuld ellinnar. Þeir kunna að vera með ellimörkum, þótt þeir finni það ekki sjálfir. Og nógir til að lilaupa strax í skarðið. Mörgum finnst gott að taka sér livíld, þótt þá bagi ekki ólireysti. Aðrir hugsa sér gott til glóðarinnar að vinna að liugðarefn- um, sem þeim liefur gefizt lítið eða ekkert tóm til að sinna áður. Því fer fjarri að eldar áhugans kulni í brjósti livers manns á gamals aldri, ef menn lialda heilindum. Þegar Diogenes var beðinn að hlífa sér á áttræðisaldn svaraði liann: — Ef ég væri að þreyta kapphlaup á skeiðvelli og væri rétt kominn að markinu, ætti ég þá að leggjast niður og hvíla inig- Væri ekki nær, að herða sig þá sem mest, þennan spöl sein eftir væri? Þetta er að vera ungur í anda. Athugasemd Mér þykir gaman að þeirri hressilegu ádrepu biskupsins, sem Iiér fer á eftir. Það er ekki alveg rétt að séra Yngva sé að engu getið í uin- ræddum pistli. Sagt er að liann sé h-œfur eins og hinir og hdf1 lengstan vígslualdur. Engum reiðist ég fyrir að vera á öndverðri skoðun við nUr- En staðreyndir molna ekki undan orðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.