Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Side 26

Kirkjuritið - 01.11.1970, Side 26
408 KIRKJURITIÐ Eldur áhugans Engir komast Iijá að verð’a gamlir, ef þeir lifa nógu lengi. Og það er eðlilegt að sett liafi verið í lög, að menn í ýmiss konar þjónustu verða að láta af störfum, þegar þeir eru komnir a þröskuld ellinnar. Þeir kunna að vera með ellimörkum, þótt þeir finni það ekki sjálfir. Og nógir til að lilaupa strax í skarðið. Mörgum finnst gott að taka sér livíld, þótt þá bagi ekki ólireysti. Aðrir hugsa sér gott til glóðarinnar að vinna að liugðarefn- um, sem þeim liefur gefizt lítið eða ekkert tóm til að sinna áður. Því fer fjarri að eldar áhugans kulni í brjósti livers manns á gamals aldri, ef menn lialda heilindum. Þegar Diogenes var beðinn að hlífa sér á áttræðisaldn svaraði liann: — Ef ég væri að þreyta kapphlaup á skeiðvelli og væri rétt kominn að markinu, ætti ég þá að leggjast niður og hvíla inig- Væri ekki nær, að herða sig þá sem mest, þennan spöl sein eftir væri? Þetta er að vera ungur í anda. Athugasemd Mér þykir gaman að þeirri hressilegu ádrepu biskupsins, sem Iiér fer á eftir. Það er ekki alveg rétt að séra Yngva sé að engu getið í uin- ræddum pistli. Sagt er að liann sé h-œfur eins og hinir og hdf1 lengstan vígslualdur. Engum reiðist ég fyrir að vera á öndverðri skoðun við nUr- En staðreyndir molna ekki undan orðum.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.