Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.11.1970, Blaðsíða 5
KIRKJUIÍITIÐ 387 IlafiS þér áður liaft opinber afskipti af kirkjumálum? Sem þingmaÖur og formaður þingnefndar, er fjallar um lagafrumvörp, sem varða málefni kirkjunnar, liefi ég liaft slík afskipti. AlítiS þér kirkjuna gegna mikilvœgu hlutverki í þjóSlífinu og þá hvers konar helzt? Ég tel, að kærleiksboðskapur og siðalærdómur kristinnar trúar eigi erindi til mannanna á liverri tíð, og að kirkjan sem boðberi þeirra kenninga liafi miklu hlutverki að gegna. TeljiS þér a’skilegt aS núverandi samband ríkis .og kirkju haldist, eSa a>skiS þér á því ákvcSinna breytinga? Eins og liáttar í okkar þjóðfélagi er ég ekki hlynnt að- skilnaði ríkis og kirkju. I'IruS þér hlynntar því, aS trúfrœSsla og siSfrœSikennsla sé aukin í skólum landsins? Eg efast um, að það liefði mikla þýðingu að auka kristin- dómsfræðslu í skólunum í þeirri mynd, sem hún nú er framkvæmd. Öllu freinur hygg ég, að þyrfti að fiima henni nýtt form. I'innst ySur œskilegt aS konur létu kristni- og kirkjumál tneir til sín taka en nú gerist, bæSi í söfnuSunum og meS f>ví t. d. aS gerast sóknarprestar, sjúkrahúsa- og fangelsis- prestar, sérmenntdöir œskulýSsleiStogar, og fleira af líku tagi? Ég svara spurningunni játandi, en vil jafnframt taka það I ram, að t. d. hér í Reykjavík, þar sem ég þekki helzt til, t;iba konur verulegan þátt í safnaðarstarfi í kvenfélögum safnaðanna. EruS þér hlynntar afnámi prestskosninga? Eg tel, að samband prests við sóknarbörn sín sé svo sér- sttiks og persónulegs eðlis, að mjög ríkar ástæður þurfi til aÖ koma, ef svipta á söfnuðina beinum ábrifum á val presta. Eins og kunnugt er hafa tveir síSustu Gautaborgarbiskupar ne.iiaS aS vígja kvenpresta. TeljiS þér aS nokkur biskup
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.