Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1970, Side 19

Kirkjuritið - 01.11.1970, Side 19
KIRKJ URITIÐ 401 ieviIokin: „Guðlaus maður er ekki lengur maður“. Hann mun l'afa átt við að maðurinn næði ekki fullum þroska án guðs- sanifélags. Þetta verður að nægja því til stuðnings að hugleiðingar um ^aenina séu hvorki óþarfar né ástæðulausar. Og æskilegt að liún 'œri meira rædd og iðkuð en nú tíðkast. Danmörku ^yrir nokkru átti Lennart Hauschildt, framkvæmdarstjóri *nska prestafélagsins, viðtal við Willy Wcstergaard Madsen ^jálandsbiskup. Hér eru fáeinir fróðleiksmolar. Kirkjurnar á Grænlandi og í Færeyjum heyra báðar undir jálandsbiskup. ^ Grænlandi eru íbúarnir um 42.000. Þar starfa 22 prestar °8 130 kateketar þ. e. óvígðir kennarar, búa börn undir ferm- lllgu og lmlda uppi guðsþjónustum. Landsprófastur gegnir til- ,eknum biskupsstörfum. Nsesta ár er bálf þriðja öld liðin síðan fyrsti kristniboðimi ans Egede steig fæti á Grænlandsgrund. Verður þá vígð vönd- uiinningarkiikja. 1 henni verða 26 kirkjuklukkur, sem *efiiar eru frá Norðurlöndunum. I Færeyjum búa um 37.000 manns. Þar eru 18 prestar og 11 "n vísibiskup, mörgum bér að góðu kunnur. Þar er fastur II r að messað sé hvern lielgan dag í liverri kirkju, ýmist af Pfestum eða leikmönnum. Danir reka víða trúboð t. d. í Nígeríu, Eþíopíu, Indlandi, akistan og Japan. ^ Danmörku er talsverður prestaskortur. Um 150 óveitt ^kætti. Nefnd, sem Rípurbiskup skipar forsæti í, liefur skilað 1 °g tillögum varðandi þann vanda. Lagt er m. a. til að leuia mun fleiri sóknir en þegar liefur verið gjört. Enda ejus loo—200 manns í sumum þeirra. I a 1(1 er hæfilegt að einn prestur ])jóni 2.000 manns á lands- ^Sgðinni en 5.000 í borgum og bæjum. j ku þa3 er bægara sagt en gert að skipuleggja þetta nákvæm- Va, og þess vegna lirökkva þeir 1.600 prestar sem nú eru í tarfi ekki til. baUl aði

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.