Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 6

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 6
KIRKJURITIÐ 436 hlutskipti yðar yfir yður komið án vitundar vors liimneska föður. En sé sú ályktun rétt, þá hefir liann einlivern tilgang með allri þraut yðar. Vegir hans eru hæði réttlátir og kær- leiksríkir. Og liann stefnir að heilögn markmiði með oss öll. Nú eruð þér stödd í skammdegi yðar meiri ævi. Rráðuu' tekur dag yðar að lengja, og þegar birtan og ljósið ná völd- um, þá gleymast ]>rautir skammdegisins. „Ó blessuð stund, er hurtu þokan líður, sem blindar jiessi dauðleg augu vor, en æðri dagur, dýrðarskær og hlíður, með drottins ljósi skín á öll vor spor.“ Reynið að lifa við ljós jieirrar trúar. Látið liana lýsa yður í dimmu Jjrauta og sjúkdóms. Fagnið jólahátíðinni í jjeirn trú. Krjúpið að fótum friðarboðans, sem kom úr dýrð ósýni' legra lieima, til þess að verða mannkyninu Ijós hér á jörð. Verið með í vegsemd kynslóðanna. Og gleymið j>ví ekkn að eitt sinn er yður ætlað að standa innan um lofsyngjandi himneskar hersveitir. Það er yður fyrirhugað að losna við öll sár og ör líkamans, en líka við öll syndasár og yfirsjónaor. Einhvern tíma munum vér iill lofsyngja Guði lieil af öllum sjúkdómum og heil af allri synd. Oss er öllum ætlað að eigU' ast himneska dýrð. Fögnum vinir mínir, yfir þessu, að ljósið skín í myrkrinu- „Aldrei er svo svart yfir sorgarranni, að ekki geti birl fyrir eilífa trú.“ Látið þessa lýsing á staðreyndum lífsins: ljósið skín í myrkr- inu, óma, sem lofsöng gegnum sálir yðar í kvöld og verið sem fagnandi börn. Þá eruð þér jiegar orðin þátttakendur 1 hinum himneska söng: „Dýrð sé Guði í uppliæðum og heill á jörðu þeim mönnum, sem liann liefir velþóknun á“. Amen. (Flutt á Langarnesspítal
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.