Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 28
458
KIUKJURITIÐ
Grajreitur í Borgarhól. — Ljósm. Þóra Tómasdóttir.
(>essa leið: „Á þessuni kvikfjám skal vera óinagi af ætt síra
Ámuncla Guðnmndssonar. Sá sem biskupiun í Skálholti eða
bans lögligur umboðsmaður skipar“. Heimill er að telja, að
síra Ámundi liafi búið í Borg og átt jörðina. Kúgildin, sem
liann gaf kirkjunni, urðu fylgifé jarðarinnar, tvíbentur hagur
fyrir ábúanda bennar en koniu kirkjunni til góða og Jieim
ómaga, sem liafði framfæri sitt af þeiin.
1 byrjun 16. aldar liefur Stóra-Borg verið í eigu Vigfúsar
Erlendssonar birðstjóra. Dóttir hans, Anna, befur fengið jörð-
ina að erfðum og búið í Borg um mörg ár, svo sem alkunnugt
er. Anna virðist lítt liafa liirt um Borgarkirkju að því er ráða
má af Bréfabók Gissurar Einarssonar biskups, en liann kvittar
„ærlega dandispíku, Önnu Vigfúsdóttur“ 31. ágúst 1541 „fyrir
niðurfall sinnar kirkju í Borg, so lengi bún hefur niður legið"'
Ástamál Önnu og Hjalta Magnússonar gengu lengi í munn-
mælum undir Eyjafjöllum, og eftir þeim skrifaði Jón Trausti
skáldsögu sína. Skjalfestar heimildir koma þar einnig til greina-
Árni Gíslason sýslumaður á Hlíðarenda, mágur Önnu á Stóru-