Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 34

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 34
KIRKJURITIÐ 464 gerðist að fjöldi fólks auk nánustu lærisveina Jesú, lireifst af lieilögum anda. Fyrst í stað var þetta náið bræðralag, sérstakt fyrirdænik sem trúlega margir lirifust af. Og kristnir söfnuðir þutu upp þrátt fyrir ofsóknir og píslarvætti. En brátt bófust trúfræðideilur meðal þeirra og kirkjan sundraðist í margar deildir, sem í dag eru næstuin óteljandn en skiptast þó í nokkrar meginfylkingar. •— Samskipti þeirra bafa lengst af verið ótrúlega ill — jafnvel blóðug. — Andleg blindni, fávíslegur lærdómsliroki, drembin yfirstéttarbyggj8’ ágirnd og valdagræðgi bafa mikið komið þar við sögu. Gott er til þess að vita, að á þessari öld befur nokkuð rofað til og lægt öldurnar. Ekki aðeins innan sjálfra aðalkirkjudeild- anna. Þær liafa líka liafið viðræður og vott af samstarfi sín 11 milli. Vonandi snýst þessi vorbirta til sumars. Hér eru þó skuggar á og skal einn nefndur. Þótt stjórn Lútberska Heimssambandsins, tæki þá lofsverðu ákvörðun í sumar, að liætta við að lialda þing sitt í Brasilíu? vegna óstjórnarinnar og auðkúgunarinnar þar í landi, voru flestar umræður þess og ályktanir sama marki brenndar °r áður á þingum þess og Alkirkjuráðsins. Fjölluðu mest uin guðfræðileg efni og formsatriði, sem bvort tveggja lieyra frein- ur til umbúða en lífs og starfs. Hliðruðu sér bjá að ráðast Jieint gegn andkristninni, segja veraldarhöfðingjunum til synd- anna og skera upp berör gegn herbúnaðaræðinu, miskunnar- lausri fjármálabaráttu, efnislegri og andlegri eitrun, og öðru slíku ranglæti og spillingu vorra tíma. Þessum ráðstefnum svipar, því miður til þings Sameinuðu þjóðanna. Þær vekja fremur vonbrigði en að þær hreinsi t1 og inarki nýjar leiðir, enn sem komið er. Þingfulltrúar eru líka flestir gamlir í bettunni og í vegb'P' um embættum, bundnir í báða skó af ótal kreddum og fjö*1' aðir ýmsum veraldlegum viðjum. Það örlar vart á því að leiftrandi bugsjónamenn og spámann- legir eldbugar kveði sér hljóðs, og kennist ókynntir sem kristn- ir menn frá höfði og niður í tær og xit í fingurgóma. Æskumenn ýmissa landa eru farnir að krefjast slíkra kristm- boða og kirkjuleiðtoga, en gæta þess ekki að þeir verða að koma úr þeirra eigin röðum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.