Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 23

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 23
KIRKJUKITIÐ 453 Iiöfðu jafnframt myndað sér um hana skoðun, sem þó er vafa- laust lituð af umliverfi þeirra og kunningjafólki, en þeir gátu stutt þessa skoðun sína nokkrum rökum, Jjví að sjón er sögu n'kari. Það var hins vegar atliyglisvert, þegar fólk var beðið að rök- styðja skoðun sína á ýerðstöðvun og kirkju, að J)á vildi tiuiga vefjast um tönn. Það var auðheyrt, að hvorugt þessara málcfna köfðu viðmælendur lagt sig fram um að brjóta til mergjar, lieldur höfðu þegið skoðunina frá öðrum, úr útbreiðslutækj- Ununi eða frá samferðarmönnum. — Skoðunin var afdráttar- laus, en yfirleitt erfitt að gjöra grein fyrir henni að öðru leyti vegna ókunnugleika og vöntunar á hlutlægu mati og íliugun. Það mátti m. ö. o. greinilega skynja, livernig aðrir höfðu orkað a skoðanamyndun fólksins. Og er ekki á J)ví nein furða út af fvrir sig. Aftur á móti er á j)etta bent sem dæmi þess, bvers eft|is J)etta mál er í svokölluðu menningarþjóðfélagi nútímans. Unt afstöðu Jtessara ágætu samborgara okkar á ýmsum aldri kirkjunnar er annars J)að að segja, að hún var yfirleitt Uemur neikvæð, og röksemdin þessi venjulega, að prestarnir Vi*ru svo leiðinlegir og afdankaðir, að þeir sífruðu alltaf sömu Vaeluna alla sína tíð. Það kom ekki lieldur neitt á óvart. Sú skoðun er löngum utan að lærð. Aftur á móti mátti einnig ^inna ríkulegt gleðief ni í svari fólksins, þetta að það var ekki Uábitið trúnni út af fyrir sig, og flestir töldu sig trúaða að nokkru, jafnvel verulegu marki. Og er engin ástæða til að ætla annað en hispurslaus svör þessa fólks bafi verið gefin í fullri einlægni og breinskilni. Vitaskuld eiga allir rétt á að hafa liverja skoðun, sem er, kv°rt sem hún er meðmælt eða öndverð kirkju og kristindómi. á sama hátt eiga allir rétt á að verja og berjast fyrir skoðun sinni með hverjum þeim lögmætum hætti, sem þeim synist og ekki særir siðgæðisvitund okkar. A seinustu árum hefur mjög færzt í vöxt, að menn beittu °Jbeldi eða yfirgangi til að koma skoðu num sínum á almanna- 'Uorð. Fyrst í stað lirukku menn upp við J)etta, en nú J)ykir Pao fínt. Og útbreiðslutækin stuðla umfram allt að J)essu öfug- |trevmi og rugla menn í gildismati verðmæta og frétta. Ef ég a!ía mér skynsamlega og ræki lilut minn sómasamlega, þykir Pað ekki í frásögur færandi, og í fáum tilvikum, })ó að frábær-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.