Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 11
Frá Leningrad
Kirkjuritinu er kunnugt um, að Jón Auðuns dómprófastur
var í sumarleyfi í Leningrad á liðnu sumri og lagði ritstjórinn
fyrir liann nokkrar spumingar, einkum um kirkjur og kirkju-
líf þar eystra.
Hverjar minningar átt þú frá Leningrad á luSnu sumri?
Ég veit minnst um þá miklu borg eftir vikudvöl, en fullyrði
að hún er ein allra fegursta borg Evrópu, enda liöfuðborg
Rússlands allar götur frá Pétri mikla og fram til 1918. Geysi-
fagrar liallir, dýrðleg listasöfn og leikliús og nálega óviðjafnan-
legt skipulag borgarinnar, sem byggð er á u. þ. b. 100 smá-
eyjum og hólmum í Nevafljóti, gera borgina ákaflega eftir-
sóknarverða ferðamönnum.
En svo var önnur blið á jtessari fögru borg dapurlegri, en
það var, að sjá binar stórveglegu kirkjur ýmist notaðar sem
söfn aðeins og lokaðar guðsþjónustulialdi, eða látnar lirörna
sem geymslubús og vöruskemmur. Mér var ógeðfellt að sjá
bina gömlu og veglegu lúthersku kirkju við Nevskystræti rúna
ulluni belgum dómum og notaða sem sýningarbús vegna aldar-
ufmælis Lenins.
Eru ekki margar kirkjur notaSar til helgihalds?
Leningrad er skipt í 19 borgarliverfi og í liverju Jjeirra er
leyfð ein kirkja til helgilialds. Þannig eru aðeins leyfðar 19
Lirkjur til guðsþjónustulialds fyrir 4 milljónir manna.
Hvað sýndist þér um kirkjusókn?
Lm liana get ég ekki dæml af eigin raun, {jví að skipið, sem
eg ferðaðist með, fór frá Leningrad á bádegi þess sunnudags,
sem ég ætlaði að nota til að sækja guðsþjónustu. En liitt er
'íst, að trúarlíf í Rússlandi er miklu meira en áróðursmenn
fyrir guðleysi vilja játa. En Jieir liafa meginstöðvar sínar í
einum allra veglegasta lielgidómi borgarinnar, sem áður var.
Lar fá menn fræðslu um „trúarbragðasögu“ og guðleysi.