Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 27

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 27
KIRKJUIUTIÐ 457 Hér stóS blómlegt býli á miSöldum. Borgarhóllinn 1970. Ljósm. Þóra Tómasdóttir. eftir Ámunda prest“. Aldursskil eru auðgreind í þessum mál- daga, og er líklegt, að aðeins síðari liluti lians sé frá um 1330. Upphafsorðin: „Maríukirkja í Borg á heimaland allt“ virðast ekki fá staðizt, því Borgarkirkja átti ekki meiri lilut í Borgar- landi en Klambrarland. Fyrri liluti máldagans mun frá þeim tíma, er Árni Þorláksson biskup stóð í staðamálum. Hér er einn Borgarprestur nafngreindur, séra Ámundi Guð- mundsson, er einnig getur í máldaga kirkjunnar, sem talinn er frá 1371 í Fornbréfasafni og þó nokkuð út í bláinn. Nafnið Ámundi bendir til Oddaverjaættar en kemur þó víðar fyrir í heimildum miðalda. í máldaganum 1371 liefur eign kirkjunnar aukizt verulega. Kúgildaeign er þá með ólíkindum há, eða 16 kúgildi og 20. Þá er einn arðuruxi, sem bendir til akuryrkju í Borg á 14. öld. Gæsir fylgja þá enn staðnum. Kirkjan átti eina Maríuskrift svo sem sjálfsagt var um Maríukirkju. Messubækur átti kirkj- an eftir skyldu, eða til 12 mánaða. Niðurlag máldagans er á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.