Kirkjuritið - 01.12.1970, Page 27

Kirkjuritið - 01.12.1970, Page 27
KIRKJUIUTIÐ 457 Hér stóS blómlegt býli á miSöldum. Borgarhóllinn 1970. Ljósm. Þóra Tómasdóttir. eftir Ámunda prest“. Aldursskil eru auðgreind í þessum mál- daga, og er líklegt, að aðeins síðari liluti lians sé frá um 1330. Upphafsorðin: „Maríukirkja í Borg á heimaland allt“ virðast ekki fá staðizt, því Borgarkirkja átti ekki meiri lilut í Borgar- landi en Klambrarland. Fyrri liluti máldagans mun frá þeim tíma, er Árni Þorláksson biskup stóð í staðamálum. Hér er einn Borgarprestur nafngreindur, séra Ámundi Guð- mundsson, er einnig getur í máldaga kirkjunnar, sem talinn er frá 1371 í Fornbréfasafni og þó nokkuð út í bláinn. Nafnið Ámundi bendir til Oddaverjaættar en kemur þó víðar fyrir í heimildum miðalda. í máldaganum 1371 liefur eign kirkjunnar aukizt verulega. Kúgildaeign er þá með ólíkindum há, eða 16 kúgildi og 20. Þá er einn arðuruxi, sem bendir til akuryrkju í Borg á 14. öld. Gæsir fylgja þá enn staðnum. Kirkjan átti eina Maríuskrift svo sem sjálfsagt var um Maríukirkju. Messubækur átti kirkj- an eftir skyldu, eða til 12 mánaða. Niðurlag máldagans er á

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.