Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 9

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 9
KIKKJURITIÐ 439 leita uppi fátækl barn. Ég er hérna með ofurlitla gjöf kanda örsnauðasta barninu, sem ég get baft upp á.“ Hún rétti fi-ani pakkann. Hann virtist mjög venjulegur maður, en bak við stálspangar- gleraugun lýstu góðlátleg augu. „Hvers konar gjöf er það?“ spurði bann. «Það er smáklæðnaður. Á fátækt kornbarn. Vitið þér af «okkru?“ 5,Sannarlega,“ svaraði liann. „Af fleiru en einu því er nú Verr.“ Hann brukkaði brýrnar. ^Það er maður á leiðinni sem leysir mig af. Þér skuluð koma nteð mér. Ég get fylgt yður til fjölskyldu, sem á ungabarn og skortir að heita má alla hluti.“ Hann kallaði á leigubifreið. Úrsúlu kom vel að komast í 'tlýju og á leiðinni sagði bún þessum nýja vini sínum allt af Útta um sína hagi. Hvernig stæði á dvöl hennar í New York hvað hún befði í liuga. Þeg ar þau komu á ákvörðunarstað- llln5 opnaði bílstjórinn, sem hlustað bafði á frásögn bennar, hurðina fyrir Iienni og sagði: „Hafið yðar bentisemi, ungfrú. ®g hinkra við eftir yður.“ Þau voru bjá dimmu og hrörlegu leiguhúsi. Iskaldur strekk- ngur þvrlaði upp skraninu á götunni og feykti úr háum rUslabing. „Þau búa á þriðju bæð,“ sagði Hjálpræðishersmað- l,rinn. „Eigum við að vera samferða?“ Úrsúla hristi liöfuðið.“ Þau mundu vilja reyna að þakka nier, en þetta er ekki frá mér.“ Hún þrýsti bögglinum í liend- llr lians. «Farið þér upp með liann, gerið það fyrir mig. Segið þeim þetta sé frá . . . frá einhverjum, sem býr við allsnægtir.“ ^ Ríllinn bar bana óðfluga úr myrkum öngstrætunum inn í 1111 flóðlýstu, úr örbirgðinni til ofgnóttanna. Hún reyndi að '|Jd það fyrir sér í huganum, hvernig Hjálpræðishersmaðurinn j 1,raði upp stigana, berði að dyrum og skýrði frá erindi sínu, vernig böggullinn væri opnaður og barnið klætt í skrúðann. egar komið var að íbúð liennar í Fimmtutröð tók bún upp j*>ngju sína og gróf eftir peningum. En ökumaðurinn bristi °tuðið. „Ég tek ekki við neinu. Þér hafið þegar borgað iuer,“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.