Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 46
476
KIIÍKJUIUTID
Prestnr ræddi eittlivað' um liana og hældi mér fyrir kunnátt-
una. En liólið' varð' mér að refsivendi. Ég vissi það bezt sjálfur,
hve sorglega illa ég átti það skilið. Ég sat því allan tímann
undir þeim nagandi kvíða, að hann beindi til mín annarri
grein. Gat ég búist við því að ég kynni þá ekki stakt orð. En
til þess kom ekki. Ég bjargaðist því farsællega gegnnm þessa
eldraun. Tíminn fór allur í það að búa okkur undir næstu
spurningar og atliuga bvað við vissum um Nýja-Testamentið-
Enginn þurfti að lesa nema eina grein úr kverinu í það sinn-
En presturinn leitaði mjög eftir, liversu margar af dæmisögunt
Jesú við befðum lesið, þetta jók mjög á sjálfstraust mitt. Éf?
Iiafði lesið öll guðspjöllin og fannst ég vaxa af. En ég lét þess
ógetið, en lilakkaði alltaf til spurningadaganna sem ég átti
síðar lijá sr. Hallgrími Tliorlacius. Mér fannst að dálítil þekk-
ing á Nýja-Testamentinu mundi mér furðu drjúg til fyrir"
gefningar, þó kunnáttan á kverinu yrði í molum. Öryggi hans
og festa varð mér og styrkur. Ég gleymdi kvíðanum í það sinö
og síðar. Og Nýja-Testamentið befur oftar orð’ið mér styrkur-
Annir alllangrar ævi bafa ekki megnað að forða því, að þangn^
væri leitað.
Ein af bænum Frans jrú Assisi: Almáltugi, eilífi, réttláti og náðarríki Guð-
Veil oss vesælum syndurum náð til að skilja liver sé vilji þinn og girnast
það jafnan, sem þér er þóknanlegt. Svo að vér af hreinum hug, með hrenn
andi hjörtum og upplýstir af lieilögum anda, getum fetað í fótspor soiia'
þíns, drottins vors Jesú Krists, og fáum sakir einskærrar náðar þinnar kou1'
ið til þín, alæðsti og almáttugi Guð, þú sem lifir og ríkir í dýrð frá eiln1
til eilífðar.
A