Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 38

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 38
Séra Árni Sigur&sson: flutt vi& vígslu Húnavallarskólans í A ustur-Húnavatnssýslu, 7. nóvember 1970 Góðir samkomugestir! í heilagri ritningu segir: „Afla þér vizku, afla þér liygginda. Gleym eigi og vík eigi frá orðum munns míns. Hafna henni eigi þá mun liún varðveita þig, elska liana, þá mun hún veriula bíg-“ Þessi ahlagömlu orð liins liehreska spekings, urðu mér efst í liuga hér í dag, á þessari liátíðlegu stundu, við vígslu jiess- arar glæsilegu skólastofnunar, Húnavallarskólans. I raun réttri fela þessi orð, sem töhið eru lil vor í dag, innsta kjarna þeirra sanninda, er vér mennirnir sækjumst eftir a Iiinni sífelldu þekkingarleit vorri. Þau endurspegla liin mikln lífssannindi, sein vilja svo oft gleymast á þeim hraðfleyg11 tímum er vér lifum á. Þeim er fyrst og fremst heint til æsku- fólksins. Til þeirra er helga sig þekkingarleitinni á hverjum tíma. Þau tala einnig til mín og þín, í dag, þar sem vizkan og hyggindin eru svo mikilsverðir þættir hins daglega lífs. „Afla þér vizku, afla þér hygginda,“ er mælt til vor í dag liér á þessari hátíðlegu stundu. En livers vegna eiga þessi n®r tvö þúsund ára orð erindi við mig og þig? Það er vegna jiess, að Jiau eru sönn heilræði ungnm °S gömlum, töluð út frá hjarta spekingsins forna og runnin fr:l þeirri uppsprettulind, helgri bók, sem vér mennirnir megun’ ekki vera án, til jiess að geta lifað hamingjunnar lífi á laiuh voru. Vizkan, liyggindin, jiessir tveir höfuðþættir, eiga einnig vera hornsteinar sérliverrar menntastofnunar. Þeir hafa um aldir verið undirrót jiess stefs, sem Idjómuðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.