Kirkjuritið - 01.12.1970, Page 38

Kirkjuritið - 01.12.1970, Page 38
Séra Árni Sigur&sson: flutt vi& vígslu Húnavallarskólans í A ustur-Húnavatnssýslu, 7. nóvember 1970 Góðir samkomugestir! í heilagri ritningu segir: „Afla þér vizku, afla þér liygginda. Gleym eigi og vík eigi frá orðum munns míns. Hafna henni eigi þá mun liún varðveita þig, elska liana, þá mun hún veriula bíg-“ Þessi ahlagömlu orð liins liehreska spekings, urðu mér efst í liuga hér í dag, á þessari liátíðlegu stundu, við vígslu jiess- arar glæsilegu skólastofnunar, Húnavallarskólans. I raun réttri fela þessi orð, sem töhið eru lil vor í dag, innsta kjarna þeirra sanninda, er vér mennirnir sækjumst eftir a Iiinni sífelldu þekkingarleit vorri. Þau endurspegla liin mikln lífssannindi, sein vilja svo oft gleymast á þeim hraðfleyg11 tímum er vér lifum á. Þeim er fyrst og fremst heint til æsku- fólksins. Til þeirra er helga sig þekkingarleitinni á hverjum tíma. Þau tala einnig til mín og þín, í dag, þar sem vizkan og hyggindin eru svo mikilsverðir þættir hins daglega lífs. „Afla þér vizku, afla þér hygginda,“ er mælt til vor í dag liér á þessari hátíðlegu stundu. En livers vegna eiga þessi n®r tvö þúsund ára orð erindi við mig og þig? Það er vegna jiess, að Jiau eru sönn heilræði ungnm °S gömlum, töluð út frá hjarta spekingsins forna og runnin fr:l þeirri uppsprettulind, helgri bók, sem vér mennirnir megun’ ekki vera án, til jiess að geta lifað hamingjunnar lífi á laiuh voru. Vizkan, liyggindin, jiessir tveir höfuðþættir, eiga einnig vera hornsteinar sérliverrar menntastofnunar. Þeir hafa um aldir verið undirrót jiess stefs, sem Idjómuðu

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.