Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 39

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 39
KIItKJUIUTlB 469 um aldir frá liimim glæstu mennta- og nienningarsetrum þessa lands. Um rúmt fjögurra alda skeið liljómað'i það um Húnaþing. Frá Þingeyrum, þangað sem ungir menn leituðu þekkingar á æðstu rökum tilverunnar og drukku í sig vizku, er borin var fram af heilagri kirkju. Þar stóð menningarsetrið, sem lielgur Jón Ögmundsson, biskup, einn mestur skólamaður er Island liefur alið, setti á stofn til dýrðar og lofgjörðar Drottni sínum og Lávarði. Þar sem bókleg iðja, bókmenntaafrek liafa, ef til vill mest og bezt verið unnin á Islandi. Sá arfur íslenzkrar menningar, sagnritunin, sem uni aldir hefur varpað skærustum Ijóma á land vort og þjóð. Þar sátu menn að iðju, sem eigi voru liálfvolgir í andanum, helguðu liinni æðstu vizku, alla krafta sína, allt sitt líf. Þar störfuðu ungir og aldnir undir binu kunna kjörorði þess tíma, ora et labora, bið þú og vinn, sem í einfaldleik sinum segir meira um líf þessara miklu menntavina en margt annað. Þannig liafa liin miklu afrek sagnritunarinnar varðveitzt og borið vitni í gegn um aldirnar, um menn vizku og liygginda, er á löngu liðinni tíð helguðu vizkunni, þekingunni allt, í bógværð og lítillæti lijartans, í Guðstrú og bæn. Þess vegna stafar geisladýrð af Þingeyrum, æðsta menningar- setri Húnaþings og störfum þessara einsetumanna, um allar aldir í vitund íslenzku þjóðarinnar. Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar í aldanna rás. Til þeirra tíma er vér nú lifum á. Ný menntasetur liafa risið liér um Húnaþing. Arftakar binna gömlu. Glæstar menningarhallir á borð við þessa, sveip- aðar nýjum viðhorfum og þörfum nýs tíma, sem vér í dag bindum miklar og glæstar vonir við. Og spekingurinn liebreski, sem talaði til þjóðar sinnar orð vizkunnar fyrir um tveim þúsundum ára síðan beldur áfram: i,Gleym eigi og vík eigi frá orðum munns míns. Hafna "enni eigi, þá mun bún varðvcita þig, elska liana, þá mun bún vernda þig-“ Það er því ósk vor og bæn liér á þessari vígsluliátíð, að þessi a,tdi, andi hinnar æðstu vizku og liygginda, mætti um alla Lamtíð ríkja innan þessara veggja. Að þetta menningarsetur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.