Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 7

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 7
A'onnan Vincent Peale: Jólagjöfin Ekkert í lieiminum er jafn stórkostlegt og New York uni jóla- leytið. Stórverzlanagluggarnir endurvarpa ljóma og litum frá tindrandi skartgripum og dýrindis loðfelldum. Fjörutíu feta t'isaenglar gnæfa yfir Fimmtutröð. Yið augum blasir yfir- Þyrmileg auglýsing auðs og valds og gnægta. Mannliafið brýzt Ifam um flóðlýst strætin í leit að síðustu gjöfunum. Enginn hörgull sýnist á kaupeyri. Helzti vandinn felst í því að þiggj- andinn virðist iðulegast eiga allt er nöfnum tjáir að nefna. Hvernig á að fara að því að liafa upp á einhverju, sem kemur ser vel og er í raun og veru „ástarkveðja“? Þessi vandi angraði eitt sinn framandi stúlku um jólaleytið. Hun var svissnesk og liafði ráðið sig í vist á heimili í New ^ork. Henni lék hugur á að iæra ensku. Kennslugjaldið átti hún að greiða með ritarastörfum, barnagæzlu og öðrum snún- ltlgum. Hún var enn innan við tvítugt. Og hét Úrsúla. Eitt af verkum hennar var að veita jólagjöfunum viðtöku. Þasr voru fjölmargar og nauðsynlegt að kvitta fyrir þær með Pökkum. Úrsúla gerði það samvizkusamlega en með æ þyngri ahyggjum. Hún var þakklát amerísku fjölskyldunni og langaði hl að votta það með einhverri jólagjöf. En livað í ósköpunum hún keypt fyrir sitt litia sparifé, sem komsl í nokkum sam- Jöfnuð við gjafirnar, sem liún liandlék dagsdaglega? Fyrir nú "tan það, að vinnuveitendur liennar virtust eiga alla skapaða hluti. Þegar Úrsúla stóð við gluggann sinn á kvöldin blasti snævi- l>akið flæmi Miðborgargarðsins við lienni og að baki lians lióskögur stórborgarinnar. Niðri á götunum þutu bílarnir fram og aftur og rauð og græn umferðaljósin skiptust í sí- fellu á. Þetta stakk svo í stúf við þögla tign Alpanna að liún
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.