Kirkjuritið - 01.12.1970, Síða 7

Kirkjuritið - 01.12.1970, Síða 7
A'onnan Vincent Peale: Jólagjöfin Ekkert í lieiminum er jafn stórkostlegt og New York uni jóla- leytið. Stórverzlanagluggarnir endurvarpa ljóma og litum frá tindrandi skartgripum og dýrindis loðfelldum. Fjörutíu feta t'isaenglar gnæfa yfir Fimmtutröð. Yið augum blasir yfir- Þyrmileg auglýsing auðs og valds og gnægta. Mannliafið brýzt Ifam um flóðlýst strætin í leit að síðustu gjöfunum. Enginn hörgull sýnist á kaupeyri. Helzti vandinn felst í því að þiggj- andinn virðist iðulegast eiga allt er nöfnum tjáir að nefna. Hvernig á að fara að því að liafa upp á einhverju, sem kemur ser vel og er í raun og veru „ástarkveðja“? Þessi vandi angraði eitt sinn framandi stúlku um jólaleytið. Hun var svissnesk og liafði ráðið sig í vist á heimili í New ^ork. Henni lék hugur á að iæra ensku. Kennslugjaldið átti hún að greiða með ritarastörfum, barnagæzlu og öðrum snún- ltlgum. Hún var enn innan við tvítugt. Og hét Úrsúla. Eitt af verkum hennar var að veita jólagjöfunum viðtöku. Þasr voru fjölmargar og nauðsynlegt að kvitta fyrir þær með Pökkum. Úrsúla gerði það samvizkusamlega en með æ þyngri ahyggjum. Hún var þakklát amerísku fjölskyldunni og langaði hl að votta það með einhverri jólagjöf. En livað í ósköpunum hún keypt fyrir sitt litia sparifé, sem komsl í nokkum sam- Jöfnuð við gjafirnar, sem liún liandlék dagsdaglega? Fyrir nú "tan það, að vinnuveitendur liennar virtust eiga alla skapaða hluti. Þegar Úrsúla stóð við gluggann sinn á kvöldin blasti snævi- l>akið flæmi Miðborgargarðsins við lienni og að baki lians lióskögur stórborgarinnar. Niðri á götunum þutu bílarnir fram og aftur og rauð og græn umferðaljósin skiptust í sí- fellu á. Þetta stakk svo í stúf við þögla tign Alpanna að liún

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.