Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 18

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 18
448 KIRKJUIUTIÐ Af tveim andstæðum: Kaþólskri eða „hálfkaþólskri“ við- liafnarmessu og kvekarasamkomu, sem felst í meiri eða minni þögn í látlausum fundarsal, er sú síðarnefnda ólíkt líklegri til að vekja andblæ „barnsins í jötunni“ og meistarans fra Nazaret. Það er mín sannfæring. Kirk juþingið Kirkjuþingið, það fyrsta á þriðja kjörtímabilinu, var lialdið í Reykjavík 31. október til 13. nóvember sl. Fundargerðin var ekki svo snemmbúin að tök væru á a‘> birta lians bér í lieftinu. Ekki heldur rúm til að rekja gan? mála. Blaðatíðindi af þessu hálfsmánaðar þingi voru af skornarn skammti en af mörgum eins dags fundi. Undarleg var síðbúin sjónvarpsfrétt. Þar var þess að vísu réttilega getið að þingið befði ráðgjafar- rétt um þau mál, er beyra til samskipta ríkis og kirkju og Al' þingi setur lög um. En ekki einu orði að því vikið, «ð KirkjU' þing hefur ákvörSunarrétt í öllum innri málum kirkjunnnf• Mundu þó allar aðrar þjóðkirkjur telja það mikilsverðara p'1 svo að fullmetið yrði. Af 22 málum, sem þingið fjallar um, var fyrst nefnt a‘ samþykktar befðu verið orðalagsbreytingar á lögum um bál' farir. Og lagt var til að bæta úr organistaskortinum víðas4 utan þéttbýlisins með því að leitast við að tengja starf jieiria skólakennslu. Tæpt var á ósk urn kveldbænir í sjónvarpinu. Öðm tók ég ekki eftir. Guð bjálpi þeirri kirkju, sem á Jiessum tímum befði ekb’ viðameiri og enn tímabærari mál til umþenkingar og san1' jiykkla á málaskrá ]>inga sinna. En sem betur fer, er sem einhver misgáningur bafi veri liér á ferðinni. Það ætti fundargerðin að votta. ið Prestskonur Mikið hefur verið skrifað um íslenzka presta, næstuin sV° undrun sætir. Biskupasögurnar og Prestaævir Sigbvats GrinlS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.