Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 37
KIRKJUIUTIÐ 467 ef oss tekst að koma ár vorri vel fyrir borð á alþjóðamiðum. En hinu verður vart neitað, að oss er að suniu leyti farið sem manni, er rær einn á báti út á reginbafi og verður að treysta á sjálfan sig til að sigla fleyi sínu lxeilu í liöfn. Lán vort, frelsi og manndómur býr í oss sjálfum, að því leyti, sem það stendur í mannlegu valdi. Þess vegna bræðist ég sundrungina og veit að bræðralagið harf að eflast. Vér verðum líka að skilja að menning og menntun er ekki ‘ið fullu bið sama. Og allra sízt loka augunum fyrir því að trú og siðgæði er j;*fn nátengt og slofn og greinar. Oldur ofbeldis og auðbyggju, flokkadrátta, nautnasýki og unnarra þess kyns afla, skella á oss. Hvað er til ráða gegn því? „Ekkert getur frelsað Frakkland nema kristindómur“, skrif- aði Emil Zola einu sinni, og var liann þó ekki trúaðri en ‘dinennt gerist. Oetur ekki verið að þetta gildi um Island líka? Er það ekki einmitt tilfinning þess að vér íslendingar teljum 0ss allir að kalla til kirkjunnar. •— Án þess því miður að hugsa ‘ilvarlega um livað það þýðir og á að hafa í för með sér. Kirkjur hvítra manna í Suður-Afríku eru hræður, sem vér skulum minnast. Þær eru lokaðar Kristi. Jafnvel í bókstaflegum skilningi. Lögreglan mundi reka liann hranalega á dyr, ef liann kæmi þar til bænar eins og hann var liér á jörðu. Hann væri ekki "ðgu livítur. Þó kalla þeir, sem lielga sér þessar kirkjur sig kristna. En það eru ekki játningarnar, lieldur hugarfarið og lífemið, Seni sker úr um það, liverjir em kristnir. Ég segi þetta ekki sem áfellisdóm, en sem sjálfsásökun og Þ1 umliugsunar. Mildi guðs sé með oss öllum. (Sjónvarpsrœða 20. september 1970.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.