Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 17
KIRKJURITIÐ
447
SkaSlpgt prjál
^-liristiaix Ljunggren skrifar í sænska „rétttrúnaðar“blaðið
Kyrka och Folk í Gautaborg, um biskupsvígslu, sem fram fór
1 Uppsölum í baust. Þar voru þrír biskupar vígðir samtímis:
Eertil Gartner í Gautaborg, Olle Nivenius til Lundarstóls og
Ulof Sundby í Vaxjö. Hliðstæður atburður gerðist í Uppsölum
J938, en greinarböfundur hyggur, að ef til vill verði að leita
aUt aftur á 16. öld til að finna jafnan íburð þeirn, sem þarna
klasir við augum. Auk vígsluþega voru 14 biskupar í fullum
sbrúða og meðal viðstaddra stórmenna konungurinn og kirkju-
Hiálaráðberrann. Að sjálfsögðu var kirkjan þéttsetin og svo
vandað til söngs og liljómlistar, sem framast voru föng á.
En greinarhöfundi er sérstaklega liugsað til tveggja barna,
stóðu inn við kórinn og borfðu undrandi augum á alla
Pessa skrautsýningu. Honum finnst vafamál, livort þau bafi
J'okkuð botnað í skrúðsýningunni og útflúrinu. Hann spyr þess
_ a livort ekki hefði verið eðlilegra og æskilegra að bver
^skupanna um sig befði verið vígður í sinni heimakirkju,
'Oiikringd ur fleira fólki úr biskupsdæminu, þótt veraldlegir og
;Oidlegir fy rirmenn, liefðu verið þeim mun færri.
Mér finnst liann hafa rétt fyrir sér. Sú var tíðin að Lútber
°g fylgjendur bans risu gegn óhóflegu skrauti kaþólskra kirkna
°" kennimanna. Og allri manndýrkun og tignun embætta.
Sennilega eiga fleiri en ég erfitt með að bugsa sér Krist
llleð gullkross, livað þá í páfaskrúða. Varla befðu bonum verið
Sy°na cerimoníur og meðfylgjandi veizluböld verulega að skapi.
Hitt er líklegt að hann „barnavinurinn mesti“ befði bvar
Sem var tekið börnin á kné sér og látið sér annara um þau
611 nokkurn annan kirkjugest.
Eg er ekki með þessu að mæla gegn eða amast við allri við-
I 0,11 og hátíðum innan kirkjunnar. Hófleg bátíðabrigði, virðu-
egar og hrífandi atbafnir eiga sannarlega rétt á sér. Hafa
Sltl gildi. Sjálfsagt að vanda meira til messunnar stöku sinnum
ei1 nnnt er venjulega.
I En allt verður að miða að því að það sé í Krists anda, leiði
ll,gann til lians og styrki ábrif bans. En bvorki dýrðin né
egsemdin verði fyrst og fremst til að kasta sviðsljósi á kenni-
1,ennina — þjónana. — Ceremoníumar mega beldur ekki vera
ei,,s og skartklæði á tréstyttu.