Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 20
KIRKJURITIÐ
450
þakka prestskonunum. Og minna á að maklegt væri að þær
væru oftar dregnar fram úr skugga okkar prestanna.
Og ekki eiga þær síður skilið að saga þeirra væri í letur
færð.
Yfir henni er oftast mikil birta, og af henni stafar ihnin'
ástúðlegrar og fórnfúsrar þjónustu.
KveSjupistill
Með þessu hefti lýk ég að eigin ósk og ákvörðun 15 ára nt"
stjórn Kirkjuritsins.
Magnús Jónsson, prófessor sagði er liann hvarf frá því starfi:
„Þótti mér sem nauðsynlegt væri, að ritið kæmist raunverii*
lega til kaupenda í réttum mánuði. Mun og flestum sýnast svo,
að þetta sé ekki mikill vandi, og er ]>að vafalaust ekki liehhn',
en gainan væri fyrir menn að reyna það.“
Ég er því feginn, að það hefur tekizt sæmilega í minni tíð-
Enginn getur með sanni horið mér á brýn að ég haf>
verið hlutdrægur vegna skoðanaágreinings. Ég lief engri greU*
liafnað, þótt ég gæti ekki skrifað undir allt í lienni. Sh'ku
riti sem þessu er lífsnauðsyn að vera umræðugrun<lvölhir'
Því lief ég beðið menn með ólíkar skoðanir um greinar, en
með misjöfnum árangri eins og gengur.
Ritið liefði að sjálfsögðu orðið fjölbreyttara og náð meir*
úthreiðslu, ef fleiri prestar og leikmenn hefðu lagt þar liitt °r
þetta til mála. Ég liarma að vegna þess afskiptaleysis var ekk*
auðvelt að gera það betur úr garði.
Úthreiðsla ritsins hefur verið takmörkuð frá upphafi og
það jafnan notið styrks frá Prestafélaginu og síðar Kirkjuráði,
ásamt smáupphæðar á fjárlögum. Það er ekki mikil saga u*’
óeðlileg. Blöð og tímarit hafa flest hana að segja. En saku
fjárskorts hefur aldrei verið unnt að gjalda ritlaun.
Ég vona að Prestafélagsstjórnin finni nýjar leiðir til nieii'1
úthreiðslu og frekari fjáröflunar. Það er sannfæring mín a<^
það sé henni nauðsynlegt og sæmdarauki að lialda áfram 11,1
tímariti eða blaði, eins og hún liefur gert frá upphafi félagsi*1-
í rúma hálfa öld.
Ekki skortir hæfa starfskrafta til þess verks. Og þess heft*1
vart nokkm sinni verið meiri þörf.
Ég þakka öllum, sem á einhvern liátt hafa lagt Kirkjuritn*11