Kirkjuritið - 01.12.1970, Síða 32
462
KIRKJURITIÐ
Jón, sem alltalf býr á Borg
brestur kraka sáðið,
lengi liefur um laxa torg
lýðnum fyrir ráðið.
Draga skal ei lirós í blé
lians þó fækki vinir,
meina ég þó, að maðurinn sé
nieiri en flestir binir.
Þó aldrei framar áls á liyl
út liann fái kreikað,
við hlunnjórs tauma hingað til
liefur ])ó ahlrei skeikað.
Annar skáldi, Jón Jónsson Torfabróðir, bafði þetta um Jón
að segja:
Jón í bjálma sviptur sorg
síla’ að skálmar bólum.
Klæða pálmi býr á Borg,
byrjar sálma’ í Hólum.
Það er skemmtilegt til þess að vita, að núverandi Borgar-
bóndi, Sigurður Björgvinsson, er afkomandi gamla Jóns.
Smátt og smátt hefur sjórinn lialdið áfram við að brjóta
framan af sjóbyggðinni undir Austurfjöllum. Um 1840 var
ekki orðið viðvært á liinu forna bæjarstæði í Stóru-Borg. Fyrir
flutningi bæjarins á núverandi bæjarstæði stóð Eyjólfur
Brandsson frá Drangslilíð, síðar merkur bóndi á Hrútafelbi
fóstri Sigríðar Tómasdóttur, móður Eyjólfs Þorsteinssonar
bónda á Hrútafelli.
Gamli Borgarlióllinn liefur fært mér margt upp í liendur 1
starfi mínu við könnun fortíðar. Árlega koma þar einbverjar
minjar í ljós, sem fræða mig um líf liðinna kynslóða undir
Eyjafjöllum, atvinnuhætti þeirra og verzlunarsambönd við út*
lendar þjóðir, svo eittlivað sé nefnt. Eitt af því sem mér þy kir
bvað vænzt um, er lítið brot úr altarissteini Borgarkirkju úr
slípuðum, norrænum porfyrsteini, tákn liyrningarsteins kirkj-
unnar, konungsins Krists, sem við minnumst á sérliverjun1
jólum og alla ársins daga ef vel er.