Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 16

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 16
KIRKJURITIÐ 446 Ymsir tala borginmannlega um leik að eldinum meðan hann brennur ekki á þeim sjálfum, eða þeim, sem þeir unna. Þeir, sem skrafa og skrifa nú á þá leið að flest svokölluð eiturlyf séu meinlítil og ættu að fást keypt að vild, mundu snúa viö blaðinu og bregðast öðru vísi við, ef barn þeirra eða ástviniir yrði lierfang slíkra nautnameðala. A því er full reynsla, þar sem voðinn er orðinn útbreiddari en liér. Ofbeldis og glæpamyndir, sem sýndar eru í sjónvarpi, bafa þegar dregið illan ililk á eftir sér eins og alþjóð er kunnugt- Því verður ekki á móti mælt að það er harmsögulegt. Eins og stendur befur klám og kynlíf verið mjög á dagskra- Það lieyrist ekki nefnt að ráði lengur að Ólafía Jóliannsdóttir talili sig liafa fullar sannanir fyrir því að vændiskonur væru „aumastar allra“. Ættu bágast, væru vansælastar. Enginn þarf að ganga að því gruflandi að bak við kláni' bókaútgáfur og kynlífsmyndir er gróðafíkn, leynast rándýrS' klær, sem fyrst og fremst reita aura af unglingunum. Þetta er skylt að viðurkenna, livort sem menn telja rétt eða rangt að banna sem flest af þessu tagi. Það er blindni eða yfirilrepsskapur að mínu viti, að jato ekki þessa staðreynd. Það á m. a. við um þá bíómynd, sem mest liefur verið a orði í liöfuðstaðnum undanfarið. Læknirinn, sem sagði bana leiðinlega og lausa við að vera fræðslumynd, nema lielzt unt getnaðarverjur, sagði það, sem satt var. Hver skyldi trúa því að hún hafi bætt nokkurn eins o? sólskin eða fagur söngur, sem á skylt við kærleikann? Hitt liggur ljóst fyrir að hún þótti ekki ósaknæm, því að hún var „bönnuð börnum“. Það er auglýsing þess að eittbvað sé ekki lireint í pokaborn- inu, og þoli ekki fulla dagsbirtu. Verst að oft gengur illa að bægja öllum frá, sem bannað er að koma. Bannið æsir svo forvitni barnanna að þau beita ölliin' brögðum til að brjóta það, mörg liver. Og margur smælinginn sýpur af því seyðið. Þeim muu meira mata þeir krókinn, sem settu upp gildruna. En ef meistárinn bafði rétt að mæla kemur að jieirra skuldadögum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.