Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 41
Gtinnlaugur Finnsson: Holtskirkja 100 ára Hinn 2. ágúst sl. var hátíðlegt lialdið 100 ára afmæli kirkj- unnar í Holti í Önundarfirði. Kirkjan var reist árið 1869, og var þess niinnst af sóknar- börnum Holtssóknar á fyrra ári, en sökum þess að koinið var liaust, þegar lokið var við endurbætur á kirkjunni og smíði nýrrar forkirkju, var frestað almennum hátíðahöldum til næsta snniars. Hátíðin liófst með liátíðarmessu í Holtskirkju. Var kirkjan In'tt setin, hæði af lieimamönnum sem gestum, einkum lirott- fluttum Önfirðingum. Séra Jón Ólafsson fyrrum sóknarprestur °g prófastur í Holti flutti álirifaríka predikun, en þeir séra Lárus Þ. Guðmundsson, núverandi sóknarprestur í Holti, séra Jóliannes Pálmason á Stað í Súgandafirði og séra Stefán Egg- nrtsson prófastur á Þingeyri þjónuðu fyrir altari. Við guðþjónustu þessa var frumHuttur sálmur, ortur af Halldóri Kristjánssyni á Kirkjubóli í tilefni afmælisins. Enn- ifemur stólvers, ort af Guðmundi Inga Kristjánssyni í sama tilefni. Að liátíðarmessu lokinni var ölluin kirkjugestum boðið Ii 1 ^einiavistarskólans í Holti. Á annað hundrað manns sat þar 'eizlu í boði sóknarprests og sóknarnefndar, en konur úr sveitinni lögðu fram vinnu sína og fyrirhöfn. Undir borðum flutti Ólafur Þ. Kristjánsson skólastjóri gagn- Wierkt erindi um Holt og Holtskirkju, frá því er sögur um ^ana liófust á 11. öld til ársins 1869. Palið er hugsanlegt að kirkja hafi risið þar þegar eftir ^ristnitöku. Kom fram að snemma á öldum hefur Holtskirkja 'erið eins konar liöfuðkirkja á Vestfjörðum, enda getur að Unna í máldögum frá 14. öld, að til hennar liggur „eyristollur 'ö hverjum skattmanni milli Auðna í Kjálkafirði og Kleifa í ^eyðisfirði“. Var erindi lians hið fróðlegasta, og verður efni þess ekki ^rekar rakið liér, enda er þess að vænta að það komi síðar f>rir almenningssjónir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.