Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 3

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 3
Haraldur Níeísson, prófessor: Ljósið skín í myrkrinu Jóh. 1, 5. Engin setning í heilagri ritningu tekur betur fram meginhugs- t*n þessarar hátíðar en þessi eina í upphafi Jóhannesarguð- spjalls. Nú er myrkrið mest yfir landi voru og þessum norð- lœga liluta jarðarinnar. En jafnvel óðara er liinn stutti dagur á enda, sjást hin undursamlegu Ijós á hinu mikla, liláa tjaldi liiminfestingarinnar. Aldrei eru hin blikandi Ijós hins niikla stjömugeims fegnrri né tignarlegri en nú í dimmunni l'essa daga, þegar skýin liylja þau ekki fyrir oss. Svo dásamlega hefir Guð komið þessu fyrir í niðurröðun öáttúrunnar. Þótt oss finnist myrkrið svart mikinn hluta sólarhringsins nú, þá getum vér naumast rétt oss svo upp eða :,ð minnsta kosti ekki litið upp, án þess að reka oss á þessa •'úklu staðreynd: ljósið skín í myrkrinn. Þess vegna syngjum Ve-r og hrifin á hverjum jólum þetta: „Á himni næturljósin ljóma svo ljúft og stillt og rótt.“ Forfeður vorir í lieiðnum sið héldu liátíð þessa sömu daga Úl minningar um þ.að, að nú tæki aftur daginn að lengja. ^tvrkrið væri afu.r yfirunnið, 1 jósið tæki úr þessu að liafa Eetur. Þeir hefðu eins vel getað minnst þess, að engin nótt Vu-n svo svört, að blikandi stjörnur Guðs sendu ekki geisla- sFhi inn í mvrkur hennar. Þegar kristni hóf göngu sína út á meðal þjóðanna, þá stóð l*etta fyrir sjónum leiðtoganna sem eitt aðdáanlegasta merki Euðs miskunnar, að ljósið skín í myrkrinu. Aldrei fannst þeim l)essi sannreynd hafa komið eins í ljós og þegar Kristur ^ddist. Hann var í augum þeirra hið mikla ljós heimsins. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.