Kirkjuritið - 01.12.1970, Page 3

Kirkjuritið - 01.12.1970, Page 3
Haraldur Níeísson, prófessor: Ljósið skín í myrkrinu Jóh. 1, 5. Engin setning í heilagri ritningu tekur betur fram meginhugs- t*n þessarar hátíðar en þessi eina í upphafi Jóhannesarguð- spjalls. Nú er myrkrið mest yfir landi voru og þessum norð- lœga liluta jarðarinnar. En jafnvel óðara er liinn stutti dagur á enda, sjást hin undursamlegu Ijós á hinu mikla, liláa tjaldi liiminfestingarinnar. Aldrei eru hin blikandi Ijós hins niikla stjömugeims fegnrri né tignarlegri en nú í dimmunni l'essa daga, þegar skýin liylja þau ekki fyrir oss. Svo dásamlega hefir Guð komið þessu fyrir í niðurröðun öáttúrunnar. Þótt oss finnist myrkrið svart mikinn hluta sólarhringsins nú, þá getum vér naumast rétt oss svo upp eða :,ð minnsta kosti ekki litið upp, án þess að reka oss á þessa •'úklu staðreynd: ljósið skín í myrkrinn. Þess vegna syngjum Ve-r og hrifin á hverjum jólum þetta: „Á himni næturljósin ljóma svo ljúft og stillt og rótt.“ Forfeður vorir í lieiðnum sið héldu liátíð þessa sömu daga Úl minningar um þ.að, að nú tæki aftur daginn að lengja. ^tvrkrið væri afu.r yfirunnið, 1 jósið tæki úr þessu að liafa Eetur. Þeir hefðu eins vel getað minnst þess, að engin nótt Vu-n svo svört, að blikandi stjörnur Guðs sendu ekki geisla- sFhi inn í mvrkur hennar. Þegar kristni hóf göngu sína út á meðal þjóðanna, þá stóð l*etta fyrir sjónum leiðtoganna sem eitt aðdáanlegasta merki Euðs miskunnar, að ljósið skín í myrkrinu. Aldrei fannst þeim l)essi sannreynd hafa komið eins í ljós og þegar Kristur ^ddist. Hann var í augum þeirra hið mikla ljós heimsins. 28

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.