Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 43
KIRKJURITIÐ 473 safni er varðveittur skírnarfontur sem einnig var gjöf séra Sveins til Holtskirkju. Fonturinn er frá árinu 1594, þýzkur að uppruna og ber áletrun á lágþýzku. A fatinu í skírnarfont- 'num er mynd af syndafallinu. Aðrir munir tveir em í þjóðminjasafninu, komnir úr Holts- kirkju; Paxspjald eitt frá katólskum sið og forkunnarfögur lágmynd af móður Önnu og Maríu með Jesúbarnið. Þykir liún mikil gersemi og hefur dr. Kristján Eldjárn ritað um liana í bók sinni í „100 ár í Þjóðminjasafni“. Þá er í kirkjunni koparljósahjálmur auk margra annarra binna ágætustu muna svo sem liátíðahökull nýr úr gullbrokade. Orgelbarmonium var keypt nýtt á þessu ári. Góðar myndir eru þar varðveittar af prestum þeim, sem þar liafa þjónað, að undanskildum þjónandi presti, séra Lárusi b. Guðmundssyni. En þeir eru: séra Stefán Stepliensen frá 1855—1884, séra Janus Jónsson frá 1884—1908, séra Páll Stepli- ensen frá 1908—1929, séra Jón Ólafsson frá 1929—1963. Að lokum skal þess getið að Flateyrarsókn var skipt úr Holtssókn 1936, er kirkja reis á Flateyri. Margt mætra manna og kvenna liafa lagt hönd á plóginn í safnaðarstarfinu. Núverandi sóknarnefnd skipa: Giiðmundur lngi Kristjánsson, Kirkjubóli, sem jafnframt er meðbjálpari °g hringjari, Brynjólfur Árnason Vöðlum og Jóhannes Krist- jansson Hjarðardal. Safnaðarfulltrúi er Ilalldór Kristjánsson, Kirkjubóli. Séra Stefán Eggertsson færði Holtssókn árnaðaróskir í tilefni Þinamótanna, en séra Lárus Þ. Guðmundsson þakkaði gestum boniuna. Góðar gjafir bárust, m. a. 10 þúsund krónur frá Ólafi Hjálm- arssyni og Ragnlieiði Guðmundsdóttur frá Mosvöllum og börn- lmi þeirra, en þau hjónin voru gift þann sama dag fyrir 40 árum í Holtskirkju. i'á bárust og 10 þúsund krónur frá Stefáni Pálssyni og Guðrúnu Össurardóttur frá Kirkjubóli í Korpudal og börnum þeirra. Hátíðin fór hið bezta fram í livívetna. Fór það saman, virðu- leiki og gleði ungra sem aldinna. Er ekki að efa, að slíkir i'átíðisdagar eru mjög til eflingar kirkjulegu starfi, þar sem þeim verður við komið hverju sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.