Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.12.1970, Blaðsíða 50
480 KIRKJUHITIÐ dauðskelkað. Hann ber telpuna inn og liún situr á linjám Iians unz ekkinn fjarar út. Hugur hennar fyllist óuniræðilegu öryggi, hún er harn í föðurfaðmi. Skyldi trú liennar á liimna- föðurinn síðar á ævinni eiga sér rætur í þessari minningu. Leidd af ástarliendi gengur liún gróna smástígi framhja þrem liávöxnum eskitrjám í brekkunni neðan við þorpskrílið, þar sem sumarbústaður bemsku hennar stóð. Haginn er al- þakinn blómum. — Hvað heitir þetta, mamma, og hvað heitir þetta? Fyrir neðan sindrar á bláan fjörðinn, og Ijós sumarský móka á háum liimni. Sumarið umvefur okkur mömmu. Einkennilegt, — eins og langt er síðan — að þetta sumar skuli standa mér svona lifandi fyrir sjónum. Ég finn angau þess, ég lifi það að nýju. Hver myndin rekur aðra, bernskumyndir, æskumyndir. Til era þær, sem ekki vekja gleði, þær lirek ég aftur niður í leyni- djúpið. Hví skyldi ég, sem naut svo góðs ævimorguns, ekki unna mér þess að minnast aðeins þess góða? Ég minnist kvöldsins, þegar ég varð mér þess meðvitandi að ástin liafði snortið lijarta mitt. Ég liafði ekki vitað að það væri svona unaðslegt að elska. Það varð að vísu ekkert úr þessu, en samt! Ekki vildi ég liafa farið þess á mis, sem varð aðeins minning. Það liaustar í lífi mínu. Veturinn gengur í garð. Minning- arnar verða fátæklegri. Þó bregður einnig fyrir ljósbjörmum frá þeim tímum. Vingjarnlegum andlitum, vinarorðum .. . Ég veit ekki livað ég hef setið liér lengi, án þess að bleytu- hríðinni liafi slotað, en rökkrið aukizt meir og meir. Ég veil það eitt að franska skáldið liafði satt að mæla. Sá, sem vill gefa sig á vald minninganna, getur látið rósir hlómstra í desem- ber. (G. Á.) KIRKJURITIÐ 36. órg. — 10. hefti — desember 1970 Tímarit gefiS út af Prestafélagi íslands. Kemur út 10 sinnum á ári. VerS kr. 200 i''S' Ritsjóri: Gunnar Árnason. Ritnefnd: Bjarni Sigurösson, Pétur Sigurgeirsson, Sigurður Kristjánsson. Afgreiðslu annast Ragnhildur ísaksdóttir, Dvergabakka 3°’ Sími 17601. Prentsmiðja Jóns Helgasonar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.