Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 14

Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 14
lendingabókar Ara fróða, en meining hans var að koma upp prentsmiðju í Skálholti. Embættisbróðir hans lagðist á móti því fyrirtæki og hefur hlotið ámæli fyrir, en ef við lítum til þess, hversu bókaútgáfa af þessu tagi reyndist örðug í Danmörku, er vafa- mál, hvort Brynjólfur hefði risið undir slíku fyrirtæki og þannig þá tvær prentsmiðjur í landinu. Það var í raun réttri eina leiðin, að konungur léti prenta handritin í Kaup- mannahöfn. Þess vegna sendir Brynjólfur þau til hans. Sending handritanna úr landi er Brynjólfi þjóðlegt viðreisnarstarf. Hann segir beinlínis i bréfi einu, sem berast skyldi konungi, að það verði að prenta handritin. Það tákni tortímingu þeirra að láta þau liggja ólesin í erlendum söfnum og þá séu hin fornu fræði þeirra, allt frá fyrir kristnitöku, í hættu. Sr. Torfi Jónsson í Gaulverjabæ, bróðursonur biskups, segir, að hann hafi ekki viljað vera „hospes domi“ („gestur á eigin heimili") og hafi hann viljað efla ,,clerecíið“ (kirkjuna) og „literis" (bókmenntirnar). Meistari Brynjólfur Sveinsson biskup var mikill íslendingur og Guðs maður. Hann byggir lif sitt og starf á þjóð- legri og kristinni rót. Fyrir Guð og föðurlandið lifði hann og lifir enn og um aldir. 252
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.