Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 26

Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 26
komurnar á kvöldin auk þátttakenda, segir Gísli. Sennilega öllu fleira fólk, þegar flest var. Sá sænski Josephsson — Hvernig eru ræðumenn valdir á slíkt mót? — Það er norræn samstarfsnefnd, sem undirbýr mótin og dagskrár þeirra í stórum dráttum, og fulltrúar hverrar þjóðar í þeirri nefnd ráða mestu um, hverjir ræðumenn verða frá þjóðum þeirra. Raunar óskuðum við islending- ar þó sérstaklega eftir, að Bo Giertz yrði meðal ræðumanna. — En hvað er þá að segja um ræðumenn á þessu móti? Thorsten Josephsson var ræðumaður á fyrstu kvöldsamkomunni. Viljið þið gera nokkra grein fyrir honum? — Jú, hann er aðalframkvæmda- stjóri kristilegu stúdentafélaganna og skólafélaganna í Svíþjóð og hefur ver- ið það í fimmtán ár, segir síra Jón. Hann var fyrsti launaði starfsmaður- inn, sem réðst til þeirra samtaka, eftir að þau tóku að rétta við að nýju, og var fyrst einn. Það kom þá f hans hlut að ferðast mikið um Svíþjóð. Hann er mjög fylginn sér og duglegur maður og kemur miklu í verk. Nú held ég, að starfsmenn samtakanna séu fimmtán, og þar af eru einir fimm eða sex prest- ar. Torsten Josephsson er mjög þekktur á Norðurlöndum fyrir starf sitt og ræð- ur sínar, en jafnframt hefur hann svo verið fulltrúi samtaka sinna í alþjólegu, kristilegu stúdentastarfi. Síra Thorsten Josepsson. — Hann hefur áður komið til ís- lands? — Já, fyrir fjórum árum bauð Kristi- legt stúdentafélag honum hingað ásamt finnskum kvartett, sem nefndist raunar „Gospelteamet". Það var í til- efni af þrjátíu ára afmæli félagsins. Það er Thorsten Josephsson, sem á frumkvæðið að þátttöku Kristilegs stúdentafélags í norrænu samstarfi síðustu ára. Hann hefur sýnt okkur sérstakan áhuga og talað okkar máli í norrænu hreyfingunni. — Hann hefur verið frumkvöðull öðrum fremur, að norrænu samstarfi á þessum vettvangi síðustu ár, er ekki svo? — Já, hann hefur lagt manna mesta áherzlu á norrænt samstarf. Að því er hann kunnur. Enda segir hann sjálfur, að það hafi verið sér mikill styrkur að eiga greiðan aðgang að samstarfs- 264
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.