Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 43

Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 43
akri, sem hann fann sig af Guði kall- aðan til að yrkja. Ekki voru allir Ný-íslendingar ein- huga í því að kalla sr. Jón til prests- þjónustu sín á meðal. — Norskir vinir sr. Páls Þorlákssonar suður í Minne- sota höfðu hvatt hann til að fara norð- ur og bjóða löndum sínum þjónustu, ' án þess að um nokkur laun væri sð ræða, a. m. k. fyrsta kastið. —Telja ná líklegt, að norska synódan hafi tofast til að styrkja hann eitthvað fjár- hagslega, — þótt þess sé hvergi bein- 'inis getið, — og því hafi hann boðizt til að starfa endurgjaldslaust. — Þessu tilboði tóku allmargir heimilisfeður, — °9 fór það svo, að um nokkra hríð v°ru þejr báöir þjónandi í Nýja-íslandi, og búsettir að Gmili, — sr. Jón og sr. Páll. Það fór ekki leynt, að þessir tveir mikilhæfustu leiðtogar áttu ekki sam- le'ð, nema að mjög takmörkuðu leyti. Sr. Páll hafði drukkið í sig kenningar norsku synódunnar, eins og þær voru fúlkaðar í prestaskólanum í St. Louis. þeim fylgdi hann fram með þeirri alvöru og ósveigjanlegu festu, sem var °aðskiljanlegur þáttur af eðli hans. Hann var að eðlisfari lítt umburðar- ^yndur maður. Þeim, sem við hann ræddi, fannst ætíð, að í hans huga myndi aðeins ein skoðun eiga rétt á Ser’ — sú, sem hann sjálfur hafði. ^ann var hvort tveggja í senn, ákafur °9 stilltur. Að sögn rann honum aldrei 1 skap, hvað sem við hann var sagt. 9 þa var hann allra rólegastur, þeg- ar 9lóðin var hvað heitust í kolunum 1 kringum hann. Hann var bjart- Ur yfirlitum og óvenjulega sviphreinn. Viðmót hans og framkoma bar ó- tvírætt með sér, að hann var góður maður. Hin sterku orð hans — og ákveðnu skoðanir gerðu það að verk- um, að menn skiptust í ákveðna flokka, með honum eða móti. En hann elskaði Drottin sinn og hann elskaði hina bágstöddu landa sína, — og lagði allt í sölurnar, hvort sem vel var talað um hann eða illa. Kristindómur sr. Jóns var hins vegar mótaður hér heima. og því má segja, að hann hafi staðið löndum sín- um nær en sr. Páll, og þeir skil- ið hann betur. Hann var flestum þeim hæfileikum gæddur til líkama og sálar, er gjöra menn sjálfkrafa að leið- toga annarra manna. — Hann var glæsilegur og höfðinglegur að ytra út- liti. — Stórlyndur var hann og ákaf- lyndur. Gat verið bráður, ef um smá- muni var að ræða, en stillti skap sitt vel í stórræðum og vanda. Lítt var hann sveigjanlegur, er hann hafði fast- ráðið eitthvað, — og hvað sem það kostaði, vildi hann hafa sitt fram. Kæmi fyrir að hann beitti óbilgirni, var hann hinn sáttfúsasti. Blíðlyndur var hann að eðlisfari og ógleymanlega ást- ríkur þeim, sem næstir honum stóðu, og hreinlyndi hans var að orðtalri haft. Trú hafði sr. Jón flestum mönn- um fastari, — trú á tilgang og höfund lífsins. Frelsarinn Jesús Kristur var vinur hans og bróðir. Honum treysti hann. Hann elskaði hann sem félaga sinn og samverkamann — og tilbað hann sem Drottin sinn og Guð. Hon- um var það engin uppgerð, er hann gekk að verki og sagði fyrir verkum 281
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.