Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 55

Kirkjuritið - 01.12.1975, Síða 55
Frd tíðindum beima Úr skýrslu æskulýðsfulltrúa Þjóðkirkjunnar Æskulýðsstarfið er að mestu fjár- ^agnað með ríkisframlagi, sem í ár (1975) nemur kr. 2.000.000.00. Var hér um verulega hækkun að ræða frá síð- asta ári, en þá var fjárframlag ríkis- sjóðs til reksturs kr. 1.200.000,00. Þetta Þýðir að sjálfsögðu, að hendur okkar hafa ekki verið eins þrælbundnar og í fyrra, en þá varð að gæta þess að stofna ekki til annarra framkvæmda en Þeirra, sem borguðu sig að mestu á sama ári. A frumvarþi til fjárlaga fyrir ánð 1976, er nú, þegar þetta er ritað, 'iggur fyrir til afgreiðslu á Alþingi og er 1 höndum fjárveitinga-nefndar Alþingis, er reiknað með kr. 3.500.000,00 til r®ksturs. Virðist mér, að þessari fjár- veitingu megi una, þegar haft er í Þuga, hve frumvarpið gerir ráð fyrir rr'iklum niðurskurði frá fjárlögum 1974. Hinu er ekki unnt að taka þegjandi, a® enn er skorið niður fjárfrarhlag r'kissjóðs til annars aðstoðaræsku- iýðsfulltrúa. Skömmu eftir haustráðstefnu 1974 9engu æskulýðsfulltrúi og æskulýðs- nefnd á fund fjárveitinganefndar Al- Piugis og lögðu áherzlu á fjárveitingu 'ij annars aðstoðaræskulýðsfulltrúa, eins og heimild er fyrir í lögum. Ganga Su bar ekki sýnilegan árangur. Guðmundur Einarsson, aðstoðar- æskulýðsfulltrúi, tók við störfum fram- kvæmdastjóra Hjálparstofnunar kirkj- unnar frá 1. febrúar 1975. í starf hans hjá Æskulýðsstarfinu var ráðinn frá 1. marz 1975. Jóhannes Tómasson. Skal hér Guðmundi þökkuð vel unnin störf um leið og honum er óskað allrar Guðs blessunar í nýju starfi og Jóhannes boðinn velkominn. Megi Drottinn blessa hann, konu hans og allt starf hans fyrir Guðs kristni á is- landi. Hinn 1. júlí s. I. tók Æskulýðsstarfið og Hjálparstofnunin á leigu húsnæði við hlið gamla húsnæðisins. Var þessi ráðagjörð samkvæmt vitund og vilja biskups. Talsverðar breytingar voru nauðsynlegar á húsnæðinu og kostn- aður nokkur því samfara. Engin vinna var þó aðkeypt nema flutningur á síma. Húseigandi greiddi hluta kostn- aðarins. Breytingar þessar voru tíma- frekar og lögðust allir á eitt að flýta þeim. Skrifstofunni var þó aldrei lokað. Lögðu starfsmenn og konur hart að sér og unnu oft langt fram yfir vinnu- tíma. Á engan er hallað, þó að Guð- mundi og Jóhannesi sé þakkaður dugnaðurinn sérstaklega. Breytingar þessar og flutningar eru ekki enn í höfn, þó segja megi, að vel sjái til lands. 293
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.