Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 5

Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 5
* GÁTTUM rjð 1978 verður með ýmsum hætti merkisár og minninga. Meira segja stendur Kirkjurit nú á krossgötum. Af öðru, sem verí ar °g skyldugt að minnast með einhverjum hætti, má t. d. telja ára afmæli Prestafélags Hólastiftis, elzta prestafélags lands- !ns= ára afmæli Prestafélags íslands, afmæli Almennu kristi- e9u mótanna, sem nú eru haldin árlega í Vatnaskógi, afmæli álholtsfélags, Skálholtskirkju og Skálholtshátíðar. Og sízt má 9leyma því, að átta aldir eru nú liðnar frá upphafi biskups- °rns Þorláks hins heíga. ^ lrkjurit er nú enn seint á ferð, og bætir lítt úr skák að fjöl- j.j a Urr>. Er héðan af ekki annað að gera en lofa góðri viðleitni . Urbóta og biðja menn að taka á langlund sinni og velvild. ^itið stendur nú á krossgötum sem áður sagði, því að ritstjóra- ' 1 1 ixivggywium ov^iii caooi uuyw i, ^vi muijuiu 'Pti eru framundan. Talsverð umræða hefur verið um ritið að anförnu, einkum meðal presta, en trúlega og víðar. Það er P^aðarefni og þakkarvert. Tómlætið er verst. þ .. ^ær> æskilegt, að þeir, sem bera ritið og hag þess fyrir J°sti, létu nú til sín iaka og frá sér heyra. Ýmsar umbætur má búig 9era' TruJe9a verður t. d. ekki öllu lengur við það hátt 6inn mar5ur liaf' ritstjórn á hendi sem aukastarf. Sá MeðUr Verður ritinu leiður fjötur um fót. 9óðri kveðju og bæn um hollráð Guðs og góðra manna. G. Ól. Ól. 3

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.