Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 7

Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 7
Er kristniboð meðal Gyðinga heiðingjakristniboð? Johannes Smemo, fyrrum biskup í Oslo, svaraði þeirri spurningu á þessa leið: l^rjf,a s^ýr rnörk hafa ætíð verið milli bog nil3o®s meðal Gyðinga og kristni- ag ® meðal heiðingja, og svo hlýtur Verða. Undirstaðan er svo ólík Um UtVal'nn' Þjóð Guðs og þeim þjóð- ^ Sem Þekkja Guð alls ekki. röQn er einungis um aðferð og ten J! ræSa. Því að í raun er þetta ná- r£eg.' ®v° er þessu farið um hjálp- Svo'Sáf°rrn Gu3s handa þjóðunum. fyrir Sr Um Þrotlausa bæn safnaðarins Um (” ei3in9junum með tölu og leif- VeröaSraels-" ®9 hið sama ætti að eeQj 9 36 'jó^ra í hverju orði og öllu meg V°rU’ ^ristniboðsvina. Hér mætti ^nnur^' ,vitna til orða Brorsons um tveim ’’h.ion ‘: >.Þeim sundra má ei ast h’-* som er gieöin þeim, er fall- ”Hjá|r> ° Var Gyðingakristniboð. Sa9ði rf^'® kemur frá Gyðingum," r°ttinn sjálfur, og þeim er það ætlað fyrst. Jesús sýndi, að hin beina sending hans og verk voru einungis ætluð „týndum sauðum af húsi ísra- els.“ Fyrstu votta sína bað hann einn- ig að fara til þeirra. Og hann hélt sig ekki einurigis við þau mörk fyrir dauða sinn og upprisu, heldur bauð hann, eftir upprisuna, er hann gaf hina miklu kristniboðsskipun sína, að vitn- isburðurinn skyldi hefjast í Jerúsalem og berast um Júdeu og Samaríu, áður en stefnt yrði að endimörkum jarðar. Og þann veg var skipunin skilin og framkvæmd, ekki af Pétri einum, sem einkum skyldi fara til Gyðinganna, heldur einnig af Páli, „postula heið- ingjanna." „Gyðingum fyrst — og síð- an Grikkjum.” Það var honum einnig óhagganlegt. Hann sneri sér þá fyrst til heiðingja með boðskapinn, er Gyð- ingar á hverjum stað höfðu hafnað honum. 5

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.