Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 13

Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 13
Esdras Edzard sögu Torms prófessors er fyrstur til- nefndur þýzkur maður, Esdras Edzard, æddur árið 1629, en dáinn 1708. Hann ®r Prestssonur og elur aldur sinn í amborg, þeim mikla verzlunarstað, ar sem saman kom fólk af margs yns Þjóðerni, einnig austurlenzku. ^nemma gerist hann lærður mjög og nemur við marga háskóla, fær mikinn u9a á bókmenntum Gyðinga og ^erður um skeið lærisveinn rabbína ®'ns í Hamborg. Kost átti hann á há- 0 °^aembættum sakir lærdóms síns, ^n hafnaði slíku. Var hann nógu efnað- um*'1 hess ®eta ''ta® a e'9num sm' °g kaus að verja ævi sinni í þjón- S‘u Drottins á meðal Gyðinga. sautjándu öld og um daga Edz- gætti þess nokkuð, að kristnir ards menn r Snem s®r ' r't' Gyðinga og lindUað snúa huga þeirra til Krists. grqar S°^ur fara at ávexti þessa. Edz- að h'nS vegar svo 9erður maður, Sam ann kaus að stofna til kynna og mræðna við Gyðinga. jnq’ ann laLJk upp húsi sínu fyrir Gyð- þ6iUrn’ °9 leitaði þá uppi, þar sem v°ru,“ segir Torm prófessor. ,,Aft- þ6ssrn°t' Qerðist hann ekki talsmaður born' ^ ^eir fen9iu aukin réttindi sem þá þ9rar' ^jör þeirra í Hamborg voru alit 8tri en v'öast hvar. Edzard gat því Qyðjqns snú'2t með öðrum gegn þeim lön n9um, er gerðust ásæknari en um agyf^U' ÞaS var sem sé fjarri hon- um þ 9'nna Þá með gullnum loforðum einUnættan ytr' Þa9- Hann flutti þeim 9'S öið dýra fagnaðarerindi Kri 'sts. Fjöldi þeirra Gyðinga, er þessi eini maður ávann Kristi til handa, skipti hundruðum. Meðal þeirra voru einnig meiri háttar menn. Kennari einn í söfnuði Gyðinga, Jakob Melammed, hafði fest trúnað á fals-Messíasi, sem fram hafði komið í Austurlöndum um þær mundir og valdið miklu róti víða meðal Gyðinga. Er sú fregn barst til Hamborgar, að þessi fals-Messías hefði snúizt til múhameðstrúar til að bjarga lífi sínu, varð Jakob Melam- med, sem varið hafði heilu ári í bæn og föstu til undirbúnings dýrðinni um daga Messíasar, niðurbrotinn maður. í angist sinni leitaði hann til Edzards. Eftir langar samræður að nóttu fékk hann loks ratað á fund hins sanna Messíasar, Jesú Krists. Skömmu síðar tók hann skírn ásamt fjölskyldu sinni. Jakob Melammed staðfesti síðar trú sína með dauða sínum, því að er hon- um hafði tekizt að snúa þó nokkrum af þjóð sinni til Krists, tóku allmargir júðskir ofstækismenn höndum saman um að ráðast á hann. Misþyrmingar þær, er hann þá hlaut, leiddu hann til dauða. Rabbíninn, sem fyrr var nefndur, kennari Edzards, Cohen de Lara, hafði einnig nálgazt kristinn dóm æ því meira, sem lengra leið. Á banabeði sendi hann eftir Edzardi, sem flutti honum erindið um fyrirgefningu synd- anna fyrir blóð Jesú. Guð einn veit, hvort hann öðlaðist hina sönnu trú, en einn þeirra Gyðinga, er heyrt höfðu vitnisburð Edzards við banasæng hins virta rabbína, leitaði síðar til Edzards og tók skírn. Á hverjum miðvikudegi og laugar- degi safnaði Edzard hinum afturhorfnu 11

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.