Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 17

Kirkjuritið - 01.04.1978, Page 17
honum með aðstoð ýmissa embættis- mQnna að fá þá leysta úr haldi. Héldu eir Þá ótrauðir áfram ferðum sínum Um pólland, Bæheim, Englandi, Þýzka- and og Holland. Árið 1739 lá við að idmann yrði grýttur ti! bana í Amst- erdam. Var hann þá svo þrotinn að I róftum, að hann varð að hætta ferða- e°9um. Manitius entist til ársins 1744, ®n Qerðist þá prestur. Báðir voru köll- n sinni trúir til dauðadags og báru ‘'ð sömu umhyggju fyrir velferð Gyð- ln9a. Einn góður vin U|^Ustu arin. sem Manitius ferðaðist ur ’^91- ' f°r me<5 honum ungur mað- Se . tePhan Schultz. Um þann mann ekk'r ^°rm Prófessor, að hann hljóti ast.' einun9is að teljast hinn merk- he||j y®in9akr-istniboði á átjándu öld, duq °9 einhver hinn sérstæðasti og mesti slíkra fram á þennan dag. sínaC uitz hefur sjálfur skrifað sögu Hsesj °? heitir hun „Leiðsögn hins Vest 3 i'tann fæddist í Póllandi eða hans r PrÚSSlandi árið 1714’ Móðir því S faf hann Drottni, nýfæddan, hét Hqna hann skyldi verða þjónn Guðs. var hann ®teten’ Þv' hun rnótm^!mælandi °9 bj°st við Því- að bola j enda-Prestur yrði margt að sjáifg- °ilar>di. Nafnið sótti hún að E3err?^.U Stefáns píslarvotts. rik. m ,S a drengsins varð viðburða- tvfveqjltTlili fiö|skyldu hans eyðilagðist hann SS 8f eidi' Sjáifur skaddaðist Var þrjV°.iiia a fótum í falli, er hann að harr"fa ara’ að fuiivist var talið, bað Sen mundi hafa þeirra lítil not, m eftir væri ævinnar. Albata varð hann þó, enda veitti honum ekki af. Á barnsaldri kynntist hann einnig Gyðingum, lærði tungu þeirra og varð meira að segja tíður gestur í skóla þeirra með júðskum leikfélögum sín- um. Móður sinni, sem þótti nóg um, svaraði hann því til, að hann yrði að kynnast Gyðingum, til þess að geta snúið þeim síðar. Reynt var að koma honum til náms, en þar gekk á ýmsu, því að efni voru enginn. Hraktist hann um sinn milli manna, er tóku hann í hús sín af mis- jafnri góðsemi. Lenti hann þá m. a. í húsi rektors nokkurs, er virtist hafa meiri hug á bruggi og kaupmennsku en skólakennslu. Neytti hann þá færis eitt sinn og fékk að slást í för með kaupmanni, sem var á ferð. Hann hafði fregnað, að í heimabæ þess manns væri skóli, er öðrum þræði gæfi efna- lausum nemendum kost á ókeypis námi. ,,Er þeir voru á leiðinni," segir Torm, „þaulspurði kaupmaðurinn, hvort hann ætti vini í Stolpe. Schultz svaraði, að hann ætti þar einn góðan vin. Kaupmaður vildi vita, hvað sá héti, og er pilturinn svaraði, að sá vinur héti Jesús Kristur, klökknaði kaup- maður um hjarta. ,,Hann er einnig bezti vinur minn,“ anzaði hann og tók Stephan Schultz á heimili sitt ,er þeir komu til Stolpe." Pilturinn reyndist námsmaður mikill og kappsamur. Árið 1733 lá leið hans á háskólann í Königsberg, og leið ekki á löngu, unz honum virtust allar leiðir opnar til frama. Um sömu mundir komu þeir Widmann og Manitius til 15

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.