Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 20

Kirkjuritið - 01.04.1978, Qupperneq 20
skipsferðar til Afríku, fór hann að pre- dika fyrir Gyðingum í Lundúnum, sótti síðan um leyfi til að helga sig því starfi um sinn og var veitt það. Fór þá svo að aldrei varð af förinni til Afríku. Hins vegar óx starfið meðal Gyðinga brátt svo, að félagið treysti sér ekki lengur til að standa straum af því, og var þá stofnað „Félag til framgangs kristnum dómi meðal Gyðinga“. Það gerðist 15. febrúar árið 1809. Og enn óx starfið óðfluga að um- fangi, enda mun Frey hafa verið bæði atorkusamur og stórhuga. En þar kom, þegar árið 1815, að skuldir félagsins voru orðnar svo geigvænlegar, að fé- lagsstjórnin taldi skylt að staldra við og hugleiða, hvort Guð væri með í verki. Sagan af eikunum og Lewis Way Þá kemur Lewis Way til sögunnar. Frá tildrögum þess segir Torm svo: „Hann nam lögfræði og varð mál- flutningsmaður. Hann kynntist manni einum, er bar sama nafn og hann, þótt þeir væru ekki skyldir. Maður þessi, sem var mjög efnaður, hefði mjög gjarna kosið sér Lewis Way að tengda- syni, en þótt Lewis Way byndist ann- arri stúlku heitum, breytti það engu um hug hins ríka velunnara í hans garð. Dóttirin, sem hafði verið ætluð Lewis Way, dó síðar barnlaus, og er faðirinn andaðist skömmu síðar, kom í Ijós, að hann hafði arfleitt Lewis Way að öllum auði sínum með þessari til- einkunn: „Guði til dýrðar." Þetta snart Lewis Way mjög, og meðan gerðshræringin stóð, veiktist 18 hann hastarlega. Hann leitaði ráða hjá presti einum, er kom að sóttarsseng hans, um hversu skilja bæri tileinkunn- ina, „Guði til dýrðar“. Samtalið við þann sálusorgara leiddi til þess, að Lewis Way sagði skilið við lögfrseði sína, er hann náði heilsu, en hóf a® nema guðfræði og helgaði líf sitt Guði upp frá því. En hvað kemur saga þessi við Gyð- inga-kristniboð? Þar er enn furðuleg handleiðsla. — Lewis Way fór einmitt þangað, sem Guð þurfti á fé hans að halda. Hann var á útreiðum með vini sínum, og fóru þeir þá hjá eikarlundi einum. Vinurinn sagði honum, að kona, sem átt hefði þessar eikur, hefði kveðið svo á, að ekki mætti fella þser’ fyrr en ísraelsmenn hefðu snúið aftuf til fyrirheitna landsins. Þeim orðum laust niður í Lewis Way. Hann fór að rannsaka spádómana um framtíð ísraels. Kærleikur hans til ísraels- manna var vakinn, — og þessi spurf' ing var honum efst í huga: Hverf' ig get ég sýnt kærleika minn tij þessarar þjóðar í verki? Fékk hann Þa fregnir af kristniboðsfélaginu unga gaf sig þegar að því. Þannig vildi til, að hann var staddut á fundinum, þar sem ráðgazt var am vonlausan fjárhag félagsins. Maður sa> er fundarmenn vildu kjósa að forseta kristniboðsfélagsins, lýsti yfir þvf, a^ hann þyrði ekki að takast slíkt á hend' ur vegna hinnar miklu skuldar. t33 gæti ekki verið rétt að halda áfra^’ þegar svo væri komið. Þá lagði LeW'S Way, öllum til undrunar, ávísun a borðið —.“ Upphæðin, sem Lewis Way la9®' fram nam næstum þrem fjórðu hlutum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.