Kirkjuritið - 01.04.1978, Síða 26

Kirkjuritið - 01.04.1978, Síða 26
1903 til 1921, er hann flutti búferlum til höfuðborgar Ungverjalands, Buda- pest, eftir langvinn veikindi og hress- ingarvist. Þar starfaði hann til dauða- dags árið 1946. Síra Ragnvald Gjes- sing hafði starfað í bænum á undan honum frá árinu 1891. Það voru þessar þrjár konur, Margit Berg, Antonía Aniksdal og Olga Olaus- sen, sem tóku við af Johnson, og að nokkrum tíma liðnum, voru aðeins þær tvær síðartöldu eftir. Þær áttu að „halda í horfinu", unz nýi kristniboðs- presturinn kæmi. Engan grunaði, að níu ár mundu líða, áður en guðfræð- ingur, sem fús væri að fara til Rúm- eníu, byði sig fram. Systir Olga lýsir fyrstu fimm árun- um, sem ströngum skóla. ,,En ég hafði blessaða Antóníu Aniksdal,“ segir hún.“ hennar. Hún hélt niður í fátækrahverf- ið að leita þeirra, og er hún var þar á gangi og leitaði upp á von og óvon að mestu, hnippti maður nokkur í kápu hennar. Það reyndist vera faðir barn- anna, sem systir Olga tók umsvifalaust með sér heimleiðis. Þetta voru tíu ára stúlka og smábarn. Innan skamms voru börnin orðin sjö, sem annast þurfti á stöðinni. Þau sex fyrstu bjuggu í skólastofu, og í annarri skólastofu stóð rúm systur Olgu og barnsvaggan- Önnur húsgögn voru þar ekki.“ „Mikið verðfall á gengi í Englandi leiddi til þess, að fé það, sem ætlað var til kristniboðsins, rýrnaði skyndi' lega um þriðjung, og kristniboðunum tveim varð metnaðarmál að láta Þa^ ekki bitna á sjóði aðalstjórnarinnar- Þær tóku til sinna ráða.“ ,,En verzlunarskólinn var reyndar að- eins hluti starfseminnar. Á tímabilinu frá 1. september til 31. des. 1922 fengu konurnar tvær 680 heimsóknir Gyðinga, og á sama tímabili fór systir Olga í 167 vitjanir til sjúkra- og fá- tækra. Frá 1. janúar 1923 til 30. júní 1923 fengu þær 950 heimsóknir Gyð- inga, þegar ekki voru samkomur. í tilbót komu sjúkir og fátækir 225 sinn- um til systur Olgu og báðust hjálpar. Jafnframt leit hún eftir 138 sjúklingum í heimahúsum. Ekki leið heldur á löngu, áður en þær höfðu fengið hóp fósturbarna að annast. Systir Margit Berg hafði tekið að sér lítinn dreng, áður en hinar tvær komu. Dag nokkurn bað kona, sem lá fyrir dauðanum á sjúkrahúsinu, systur Olgu um að taka að sér tvö lítil börn ,,Að loknu sex ára striti, komu Þær Antónía Aniksdal og Olga Olaussen sjúkar heim til Noregs.“ Hann er líka kommúnisti „Stjórnin heima reyndi án árangurS að fá prest, en er það tókst ekki, voru kristniboðarnir í Galatz beðnir a reyna að ráða erlendan kristniboð3, karlmann, til starfa.---þær hölleð ust að Isac Feinstein, Hann var ekki lúterskur guðfræðingur, en hafði g®n9 ið á predikaraskóla í Póllandi, og var sannur vakningapredikari. Þar að aU^ var hann Gyðingur og gæddur nr,ikl einurð og sérstæðum hæfileika til a taka fólk tali.“ „Þann 29. júní réðust hermenn, Idð^ reglumenn og æstur múgur á Gyðiað 24
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.